Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.10.1998, Qupperneq 54

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.10.1998, Qupperneq 54
Málþing Andlegur stuðningur hjúkrunarfræðinga við börn og foreldra þeirra Fræðslu- og menntamálanefnd Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga hefur ákveðið að halda málþing um andlegan stuðning hjúkrunarfræðinga við börn og foreldra þeirra. Málþingið verður haldið 20. október 1998 kl. 17:00 - 22:00 að Suðurlandsbraut 22. Fyrirlestrar og umræður Léttur kvöldverður Áætlað þátttökugjald: 1200 kr. Þátttöku þarf að tilkynna á skrifstofu Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga fyrir 15. október í síma 568 7575, í myndsíma 568 0727, netfang: hjukrun@hjukrun.is HJÚKRUN ‘99 Rannsóknir og nýjungar í hjúkrun Ráðstefna á vegum Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga verður haldin 16. og 17. apríl 1999 að Hótel Loftleiðum. • Ráðstefnan er tileinkuð rannsóknum íslenskra hjúkrunarfræðinga og öðrum nýjungum í störfum þeirra. • Ráðstefnan er opin öllum hjúkrunarfræðingum og verður sérstaklega höfðað til hjúkrunarfræðinga utan af landi með tilboðum um skipulagðar heimsóknir á heil- brigðisstofnanir. • Sú nýbreytni verður tekin upp að halda sýningu á handverki hjúkrunarfræðinga þar sem hjúkrunarfræðingum gefst kostur á að kynna öðrum hjúkrunarfræð- ingum listsköpun sína. • Lokafrestur til að skila útdráttum er 1. febrúar 1999. Útdráttaeyðublað ásamt þátttökueyðublaði verður sent út með 5. tbl. Tímarits hjúkrunarfræðinga. • Gestafyrirlesarar verða tveir, erlendur og innlendur. • Undirbúningsnefnd skipa Aðalbjörg J. Finnbogadóttir, Auður Björk Gunnarsdóttir, Halla Grétarsdóttir, Ingibjörg Hjaltadóttir og Sigríður Magnúsdóttir. Samstarfsaðili er Ferðaskrifstofa (slands. Nánari upplýsingar veitir Aðalbjörg J. Finnbogadóttir, hjúkrunarfræðingur Félagi íslenskra hjúkrunarfræðinga Suðurlandsbraut 22 108 Reykjavík Sími: 568 7575 Myndsími: 568 0727 Netfang: adalbjorg@hjukrun.is Námskeið Hvernig takast skal á við árásargirni Staður: Húsnæði Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga að Suðurlandsbraut 22. Tími: Samtals 9 klst. á þriggja vikna tímabili, dagana 20.10, 27.10 og 3.11. Fjöldi þátttakenda: Miðað er við að þátttakendur séu ekki færri en 10 manns og hægt er að taka allt að 20 manns inn á námskeiðið. Kostnaður: 9.800 kr. á mann, innifalið er kaffi, bók á ensku, bæklingur á íslensku og verkefnablöð í möppu. Umsjónarmaður: Ágústína Ingvarsdóttir. Um námsefnið: Á námskeiðinu er kennt hvernig árásar- girni kemur fram og hvernig má ná tökum á henni. Fjallað er um: • skilgreiningu ofbeldis og persónulega reynslu fólks af því, • vísbendingar árásargirni í líkamstján- ingu, bæði annarra og okkar eigin, • vísbendingar um árásargirni í orðum, • aðferðir til að koma í veg fyrir ofbeldi, til að ná tökum á árásargjarnri hegðun, • undirbúning og hugmyndir til að minnka áhættu, til að koma í veg fyrir og forðast ofbeldi. Forvarnir og leiðbeiningar um mótun öryggisreglna á vinnustöðum. Stuðst er við myndbandið „Leikni gegn árásargimi". Kennslubæklingar veita upplýsingar og æfingar til stuðnings. í þeim eru nánar skoðuð: • mismunandi stig ásættanlegrar hegðunar, • ástæður árásargirni, • reiði og hvernig nota má hana á uppbyggilegan hátt, • samskipti byggð á einurð og ákveðni, • líkamleg og munnleg tjáning frá sjónarmiði mismunandi þjóða. Tílkynníng frá námsbraut í hjúkrunarfræði Viðbótarnám í krabbameinshjúkrun Á vormisseri 1999 verður boðið upp á námskeiðið Krabbameinshjúkrun III- Líknarmeðferð (3 ein.). Skráning hefst 23. nóvember. Nánari upplýsingar verða veittar á skrifstofu námsbrautar eftir 1. nóvember. Sími 525-4960. 246 Tímarit hjúkrunarfræðinga • 4. tbl. 74. árg. 1998
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.