Ráðunautafundur - 15.02.2002, Blaðsíða 24
22
• Nýtt gæðamat á kindakjöti. Freyr 2/98: 18-22.
• Gjafagrindur eru það sem koma skal. Freyr 3/98: 5-10.
• Útflutningur hrossa eftir löndum og uppruna hrossa. Eiðfaxi, júní 1998: 44-45.
• Fóður fyrir hross. Eiðfaxi 1 tbl. 2000: 33-36.
• Ekki er allt gull sem glóir, lítill hagn. hrossum verður að fækka. Eiðfaxi, sept. 1998:
34-35.
• Blóðsöfnun úr fylfullum hryssum. Freyr 9/97: 365-367.
• Reglugerð um aðbúnað og heilbrigðiseftirlit hrossa. Eiðfaxi 3 tbl. 1999.
• Kynblöndun svína. Freyr 8/97:315-318.
• Svín og svínahald á íslandi. Freyr 7/99: 26-29.
• Kjúklingasótt kveðin niður. Freyr 8/97: 309-314.
• Kanínurækt fjórar stuttar greinar. Freyr 9/97: 253-355.
• Feldkanínurækt. Freyr 1/2000: 29-31.
• Loðdýrarækt á ýmis sóknarfæri. Freyr 13/98: 4-5.
• Auk þess fær nemandinn afhent smáritið Hagtölur landbúnaðarins 2001, útg. af
Bændasamtökum íslands: 32 s. Þar fyrir utan er stundum vísað í efni t.d. í Bænda-
blaðinu, en nemendum sem ekki eru áskrifendur er bent á að gerast það í upphafi
áfangans.
Námsefninu í BFR 103 er skipt niður á vikur með eftirfarandi hætti:
Vika Námsefni
1. Liffærafræði jórturdýra, melting, helstu fóðurefni.
2. Fóðurtegundir fyrir jórturdýr, efnagreiningar fóðurs.
3. Nautgriparækt, yfirlit og skipulag búgreinar.
4. Nautgriparækt, fóðurþarfir og fóðrun (fóðurútreikningar, dæmavika).
5. Nautgriparækt, hirðing, kálfar og sjúkdómar.
6. Mj altir og mj altatækni.
7. Mjaltavélar, gerð og starfssemi.
8. Hirðing, þrif og viðhald mjaltabúnaðar og aðstöðu.
9. Sauðfjárrækt, yfirlit, skipulag búgreinar og fóðurþarfir.
10. Fóðrun og hirðing sauðfjár, sjúkdómar. Geitur.
11. Hrossarækt, yfirlit um búgrein, fóðrun hirðing og sjúkdómar.
12. Svinarækt, hænsnarækt, endur og gæsir.
13. Refir, minkar, kaninur, bólusetning og burðarhjálp. Upprifjun.
FRAMVINDA NÁMSINS í BÚFJÁRRÆKT, BFR 103
í upphafi annarinnar hittast nemendur og kennarar á Hvanneyri og fá nemendur kynningu á
náminu og gefst tækifæri til að kaupa öll námsgögn. Heimsóknin er mikilvægur þáttur í upp-
hafi, því nemendur kynnast hver öðrum, kennurum og skólanum sem þeir stunda námið við.
Þannig fær nemandinn vonandi á tilfinninguna að hann tilheyri ákveðnum bekk í skólanum og
meiri líkur eru á að hann leggi sig fram í þessu sameiginlega verkefni. Við reynum að vera á
persónulegum nótum enda teljum við það vænlegra til árangurs.Við höfúm sent út leið-
beiningabréf vikulega með leiðbeiningum og útskýringum við hvem námsþátt, ásamt upp-
lýsingum um hvað eigi að lesa í þeirri viku. í leiðbeiningabréfinu er á prenti það sem „við
vildum sagt hafa“, ef nemendumir hefðu verið í kennslustofúnni hjá okkur. Þar em líka
heimaverkefrii, sem nemandinn á að skila innan viku. Flestir áfangar í fjamámi byggja á
mikilli verkefiiavinnu þátttakenda og er verkefhaeinkunn ofl á tíðum nokkuð stór hluti náms-
mats áfangans og er það svo í búfjárræktinni.
í áfanganum koma nemendur einnig á tveggja daga námskeið á Hvanneyri. Þá fara þeir