Ráðunautafundur - 15.02.2002, Side 59
57
Skipulagning fóðrunarmeðferða kemur ífarn í
2. töflu.
í grunnskipulaginu eru borin saman tvö stig
orkufóðrunar og tvö stig próteinfóðrunar. Innan
þessa skipulags er líka borin saman fóðrun á byggi
og maís. Orkustigin voru annars vegar full fóðrun
fyrir viðhaldi og mjólk (+ORKA) (Ólafur Guð-
mundsson og Tryggvi Eiríksson 1995) og hins
vegar 10% undir þörfiim (-ORKA). Próteinstigin
voru annars vegar full fóðrun á AAT fyrir viðhaldi
og mjólk (+PRÓTEIN) (Bragi Líndal Ólafsson
1995) og hins vegar 15% undir þörfum (-
PRÓTEIN). Munurinn á orkustigunum verður til
vegna munar á orkuinnihaldi heyjanna af fyrsta og
öðrum slætti. Munur á próteinstigum er fram-
kallaður með þeim mun í AAT sem verður vegna
mismunandi þurrkstigs heyjanna og með því að
bæta fiskimjöli í fóðurblöndumar.
NIÐURSTÖÐUR OG UMFJÖLLUN UM ÞÆR
Helstu niðurstöður tilraunarinnar eru dregnar saman í 3. töflu.
Tilraunaskipulagið, sem notað var, reyndist mjög vel. Hægt var að greina tölfræðilegan
marktækan mun upp á 3% i sumum tilvikum.
Bæði prótein- og orkustyrkur í fóðri höfðu marktæk áhrif á nythæð. Skýr áhrif af prótein-
styrk í fóðri komu ffam á próteinhlutfalli i mjólk. Orkustyrkur í fóðri hafði minni áhrif, og
ekki tölffæðilega marktæk, á próteinhlutfall í mjólk. Bæði prótein og orkustyrkur i fóðri höfðu
áhrif á heildarffamleiðslu mjólkurpróteins á sólarhring, orkustyrkurinn aðallega vegna auk-
innar nytar. Próteinstyrkur í fóðri hafði áhrif til lækkunar á fituhlutfalli í mjólk í morgunmálið
og þar af leiðandi lækkað fituhlutfall i heild á sólarhring, sem gerði það að verkum að heildar-
fituffamleiðsla á sólarhring jókst ekki þrátt fyrir hærri nyt. Orkustyrkur í fóðri hafði lítil áhrif
á fituhlutfall í mjólk, en vegna aukningar í nyt jókst fituffamleiðsla á sólarhring og myndun á
orkuleiðréttri mjólk. Vegna áhrifa próteinstyrks i fóðri til hækkunar á próteinhlutfalli og
3. tafla. Helstu niðurstööur úr fóðurtilraun á Stóra Ármóti veturinn 2000-2001.
+ORKA -ORKA Mism. +PROT. -PROT. Mism. BYGG MAÍS Mism.
Prótein %, kvöld 3,14 3,06 0,08 3,18 3,04 0,13 ** 3,11 3,16 -0,05
Prótein %, morgun 3,04 3,01 0,03 3,10 2,97 0,13 ** 3,04 3,05 -0,01
Prótein %, 24 klst 3,08 3,03 0,05 3,13 3,00 0,13 ** 3,07 3,09 -0,02
Prótein g, 24 klst 590 557 33 • 601 556 44 ** 583 596 -13
Fita %, kvöld 4,38 4,20 0,18 4,36 4,29 0,08 4,47 430 0,16
Fita %, morgun 3,47 3,50 -0,03 3,34 3,62 -0,27 ** 3,53 3,41 0,12
Fita %, 24 klst 3,86 3,79 0,07 3,77 3,90 -0,14 * 3,92 3,79 0,12
Fita g, 24 klst 738 700 37 ** 722 729 -7 744 731 13
Nyt kg, 24 klst 19,18 18,50 0,68 * 19,24 18,67 0,57 * 19,06 19,30 -035
OLM* kg, 24 klst 18,34 17,51 0,83 ** 18,23 17,90 033 18,33 18,36 -0,03
Prótein-fituhlutfall 0,804 0,807 -0,002 0,837 0,773 0,064 ** 0,788 0,821 -0,033 •
Urea %, kvöld 3,96 3,91 0,05 4,71 3,18 133 ** 4,41 331 0,90 *
Urea %, morgun 2,23 2,59 -0,37 3,09 1,60 1,49 *• 2,73 1,72 1,01 •*
2. tafla. Skipulag fóðrunarmeðferða.
+ ORKA - ORKA
H2-F-B
+ PRÓTEIN H2-F-M Hl-F-M H4-F-B
Hl-B
- PRÓTEIN Hl-M H3-B
+ ORKA: Full orka í fóðri fyrir viðhald
og mjólk.
- ORKA: Orka 10% undir þörfum.
+ PRÓTEIN: Þörfiim til viðhalds og mjólkuj
fullnægt samkvæmt AAT.
- PRÓTEIN: AAT 15% undir þörfiim.
Skýringar á merkingum á fóðursamsetn-
ingum er að fmna í 1. töflu.
*• P<0,01, * P<0,05.