Ráðunautafundur - 15.02.2002, Side 70
68
gengi á meðan sterk fylgni sést við neyslu á P-kasein A1 og P-kasein B. Þar sem sjúk-
dómurinn þróast og greinist snemma á lífsleiðinni er talið mikilvægt að skoða neyslu ungra
bama, en fylgni hefur einnig íundist milli neyslu þeirra af þessum tilteknu próteinum og ný-
gengi sjúkdómsins í þessum sömu löndum.
Ljóst er að kúamjólk er breytileg að gæðum rétt eins og fiskur, grænmeti, ávextir og kjöt.
Sérstaða íslenskrar mjólkur felst í því að minna er af ákveðnum kaseinum í íslenskri mjólk en
mjólk annars staðar á Norðurlöndum, og hefur það verið tengt lægra nýgengi á sykursýki af
gerð 1 hérlendis. Það er þó ekki eina sérstaðan því fleiri arfbundnar próteingerðir em í líklega
í öðrum styrk en í mjólk sem dmkkin er í nágrannalöndum okkar. Þar sem íslenskt fóður inni-
heldur að talsverðu leyti fískimjöl og lýsi þarf að rannsaka nánar fitusýmsamsetningu ís-
lenskrar og erlendrar mjólkur, sérstaklega hvað varðar innihald af ómega-3 fítusýmm. Mikil-
vægt er að rannsaka það sem virðist geta skipt miklu um áhrif kúamjólkur í líkamanum og
hugsanlega heilsusamlega eiginleika hennar.
HEIMILDIR
Atladóttir, H., Gunnarsson, B., Palsson, G. & Thorsdóttir, I., 1999. Research on infant nutrition in Iceland.
Scandinavian News í Scandinavian Joumal of Nutrition 43: 177.
Atladottir, H. & Thorsdottir, I., 2000. Energy intake and growth of infants in Iceland - a population with high
frequency of breast-feeding and high birthweight. European Joumal of Clinical Nutrition 54: 695-701.
Bjöm S. Gunnarsson, Ingibjörg Gunnarsdóttir & Inga Þórssdóttir, 2000. Gæði íslenskrar kúamjólkur. Rann-
sóknastofa í næringarfræði. Skýrsla.
Elliott, R.B., Wasmuth, H.E., Bibby, N.J. & Hill, J.P. 1997. The role of P-casein in the induction of insulin-
dependent diabetes in the non-obese diabetic mouse and humans. í: Seminar on Milk Protein Polymorphism,
IDF Special Issue no. 9702. Intemational Dairy Federation, Bmssels, 445-453.