Ráðunautafundur - 15.02.2002, Side 87
85
I ljósi þess sem áður er sagt um þurr-
efnismagn er prósenta þess sýnd í 4.
töflu.
Uppskera ársins 2000 hefur verið
efhagreind. í þeim þrem tegundum sem
fyrst voru slegnar mældist prótein um
23%, en í öðrum tegundum um 16%. Af
efhamagni er annars helst að ítreka þann
afgerandi mun sem er á Ca magni kross-
blóma og grasa, í hinum fyrmefndu var
hlutfallið 2-2,5%, en 0,5-1% í grösunum.
Þá er einnig rétt að minna á að kalímagn
getur orðið afar hátt í snemmslegnu
grænfóðri, 3-4%. En þar kemur að öðm
máli, sem er áburðamotkun á grænfóður.
2. taíla. Uppskera tilraunar 421-00 eftir tegundum og
sláttudögum, hkg þe./ha.
2. ágúst Sláttudagur 21. ágúst 27. sept.
Bygg 23,2
Sumarrepja 40,8
Sumarrýgresi 31,9 32,6“)
Vetrarrýgresi 41,1 17,0“*
Sumarhaffar 49,4
Vetrarrepja 66,3
Mergkál 67,4
Næpa, Barkant, kál+rót 49,4+55,3
Næpa, Civasto, kál+rót 60,4+43,0
a) Seinni sláttur.
3. tafla. Uppskera tilraunar 421-01 eftir tegundum og sláttudögum, hkg þe./ha.
30. júlí 2. ágúst Sláttudagur 20. ágúst 7. sept. 25. sept.
Bygg 38,3
Sumarrepja 41,7
Sumarrýgresi 32,4 32,6“*
Vetrarrýgresi 50,8 11,2“’
Vetrarhafrar 88,5
Vetrarrepja 82,6
Mergkál 72,0
Næpa Civasto, kál+rót 44,4+53,8
a) Seinni sláttur.
SKIPTING ÁBURÐAR
Á RÝGRESI.
TILRAUNIR 853-00 OG
853-01
Rýgresi hefur þá sérstöðu
meðal grænfóðurtegund-
anna að af því má fá tvær
uppskerur. Algengast
mun að slá þá fyrri, en
beita hina seinni. Þrátt
fyrir þetta hefur því ekki
verið skoðað hvemig
nýta beri áburð á rýgresi,
bera hann allan á að vori eða bera hluta
hans á eftir slátt. Þetta var prófað í til-
raunum 853-00 og 853-01. Þar var
þáttað saman sumar-/vetrarrýgresi,
skiptingu/ekki skiptingu áburðar og
sláttutíma fyrri og seinni sláttar (5. og 6.
tafla). Blokkir vom tvær.
Stofnamir vom bæði árin Bar-
spectra og Barmultra, áburðarskammtur
var 1000 kg/ha af Græði 5, í einu lagi
við sáningu eða 2/3 við sáningu og 1/3
eftir slátt. Sáðmagn var 35 kg/ha.
Dagsetningar vom þessar:
4. tafla. Þurrefnisprósenta í tilraunum 421-00 og 421-01.
Tilr. 421-00 Tilr. 421-01
Bygg 11,0 13,1
Sumarrepja 8,1 8,0
Sumarrýgresi, fyrri sl. 11,8 11,9
Sumarrrýgresi, seinni sl. 19,3 13,3
Vetrarrýgresi 13,6 10,9
Vetrarrýgresi, seinni sl. 18,2 14,3
Hafrar 13,9 16,2
Vetrarrepja 14,1 11,4
Mergkál 14,5 11,4
Næpa, kál 12,0 9,6
Næpa, rót 10,0 10,0
Sáning
2000 29.5
2001 31.5
Fyrri sláttur
Slt. I Slt. II Slt. III
2.8 11.8 17.8
30.7 9.8 20.8
Seinni sláttur
Slt. I Slt. II Slt. III
27.9 27.9 27.9
7.9 25.9 25.9