Ráðunautafundur - 15.02.2002, Page 88
86
Dagsetning 1. sláttu-
tíma var við skrið
sumarrýgresis og yfírleitt
má ætla að ekki sé rétt að
draga slátt vetrarrýgresis
lengur en 2-3 vikur eftir
það. Skoðun sláttutíma
sumarrýgresis við sláttu-
tíma III er því e.t.v ekki
mikils virði nema í kjöl-
far kals. Á sama hátt
5. tafla. Skipting áburðar á rýgresi í tilraun 853-00, hkg þe./ha.
Sumarrýgresi Vetrarrýgresi
Sláttutími Áburður l.sl. 2. sl. Alls l.sl. 2. sl. Alls
2.8 og 27.9 Óskipt 29,5 30,1 59,6 23,4 37,7 60,0
2.8 og 27.9 Skipt 27,2 29,5 56,7 20,5 43,8 64,3
11.8 og 27.9 Óskipt 47,8 16,8 64,7 30,3 17,6 47,9
11.8 og 27.9 Skipt 46,4 21,3 67,7 29,3 22,5 51,8
17.8 og 27.9 Óskipt 52,4 16,7 69,2 39,7 16,8 25,6
17.8 og 27.9 Skipt 46,6 17,8 64,4 36,3 18,1 54,4
6. tafla. Skipting áburðar á rýgresi í tilraun 853-01, hkg þe./ha.
myndu fæstir bera ljá í
vetrarrýgresi við skrið
sumarrýgresis.
Þessar niðurstöður
benda til þess að ekkert
sé að sækja í skiptingu
áburðar á rýgresi, það
leiðir til minni uppskeru í
Sumarrýgresi Vetrarrýgresi
Slátttími Áburður l.sl. 2. sl. Alls l.sl. 2. sl. Alls
30.7 og 7.9 Óskipt 27,0 38,0 64,0 20,4 39,9 60,4
30.7 og 7.9 Skipt 23,9 36,8 60,7 12,2 35,9 48,1
9.8 og 25.9 Óskipt 50,2 34,9 85,1 40,7 26,9 67,6
9.8 og 25.9 Skipt 41,0 34,1 75,1 28,9 36,5 65,4
20.8 og 25.9 Óskipt 57,7 23,3 81,0 57,2 16,7 73,8
20.8 og 25.9 Skipt 54,7 17,9 72,5 44,6 19,9 64,5
fýrri slætti og skilar sér
ekki í seinni slætti. Áburðarhrifm í 2. slætti rétt náði marktækni árið 2000, mældust 3 hb, en
voru nánast engin seinna árið. Uppskerutölur segja þó ekki allt, þar verður einnig að líta til
orku- og efhamagns. Þurrefhismagn var í fyrri slætti nokkru lægra eftir óskiptan áburð, en
öfugt f seinni slætti.
Hinn 5. september var grænfóðurdagur á Hvanneyri og komu þá allnokkrir bændur úr
nágrenninu og nemendur til að skoða tilraunareiti og spjalla um grænfóðurrækt. Voru allir,
jafht heimamenn og gestir, sammála um að endurvöxtur sumarrýgresis frá 30. ágúst væri
miklu meiri en tilsvarandi reita með vetrarrýgresi. Við slátt tveim dögum síðar mældist
uppskeran hins vegar nákvæmlega hin sama. Þetta er ágætt dæmi um hve varlega verður að
fara í að meta uppskeru eftir sjónmati eða tilfinningu. Sumarrýgresið var að skríða öðru sinni
og var því hávaxnara og vetrarrýgresið var með nokkru hærra þurrefnismagn.
MISMUNANDINPK Á GRÆNFÓÐUR
Við skoðun á ráðlögðu áburðarmagni á grænfóður hefur mörgum orðið á að spyija hvort ekki
sé ríflega skammtað, ekki síst af steinefhum. Til að klóra í þennan bakka var lögð út tilraun
síðastliðið vor, nr 854-01 N, P og K á rýgresi og repju. Notuð var vetrarrepja (Emerald) og
vetrarrýgresi (Barmultra). Sáð var 30. maí, sáðmagn 10 kg repja og 35 kg rýgresi á hektara.
Þáttaðir voru saman tveir skammtar af hveiju efni, annar hafður líkur túnskammti, hinn nærri
handbókarskammti. Blokkir voru tvær. Rýgresi var slegið 30. ágúst, en repja 25. september.
Þá var lika slegin há af rýgresinu, en vegna mistaka er sú mæling ónýt.
Við uppgjör reyndust engin víxlhrif næringarefha marktæk og af meginhrifum voru að-
eins P-hrif í rýgresi
marktæk og þau voru 7-tafla. Uppskera eflir misstóra skammta af N, P og K, hkg þe./ha.
einnig næst marktækni N P K
í repjunni. 100 150 20 40 80 120
Uppskerutölur eru í Vetrarrýgresi 42,8 45,3 41,0 47,1 42,5 45,6
7. töflu. Vetrarrepja 72,6 74,8 69,5 77,8 71,6 75,8