Ráðunautafundur - 15.02.2002, Side 92
90
og auðvelt var að valsa það. Byggið ást mjög vel, en ekki var gerður samanburður á áti við
annað bygg.
Komið hefur í ljós í tilraunum með súrsun byggs með svo lágt þurrefni, eins og var í til-
rauninni í Keldudal (sjá m.a. Kristján Óttar Eymundsson 1999), að etanólgeijun getur orðið
umtalsverð. Hún er óæskileg vegna mikils orkutaps, þó svo að fóðrið geti verið mjög lystugt.
Sýrustig er hátt og byggið er viðkvæmt fyrir skemmdum á umbúðum.
í Keldudal var einnig gerð athugun með að hella u.þ.b. 3-4 lítrum af própíonsýru úr garð-
könnu ofaná bygg i stórsekkjum áður en þeim var lokað. Byggið var með u.þ.b 50% þurrefni.
Þremur vikum seinna voru umbúðir á þremur slíkum sekkjum og einum ómeðhöndluðum til
samanburðar opnaðar. Fjórum dögum síðar var farið að gæta hita í ómeðhöndlaða bygginu og
var hann þá gefinn. Síðasti sekkurinn af því sýrumeðhöndlaða var gefinn sextán dögum síðar
og var þá enn ekki vart neinna breytinga á því byggi. Þessi athugun bendir til þess að auka
megi geymsluöryggi byggs í stórsekkjum að einhveiju marki, þrátt fyrir að blöndunin sé
óvönduð, en frekari samanburðarrannsókna er þörf.
TILRAUNIRNAR HAUSTIÐ 2001
Haustið 2001 var svo tilraunum fram haldið. Kannað var hversu langt niður mætti fara með
sýrumagnið, án þess að skerða geymsluþol komsins. í Keldudal var notaður minni snigill en
árið áður, 7 m langur og 100 mm i þvermál, knúinn með rafmótor. Dælubúnaður var
samskonar og áður, en rennslismælir mun nákvæmari með kvarða ffá 0-110 1/klst. Snigillinn
afkastaði um 120 kg á mín miðað við þann halla sem á honum var hafður. Reynd var blöndun
3, 6, 9 og 12 litrar á tonn af komi. Komið var blautara en árið áður, eða á bilinu 45-50% þe.
Geymsluþol komsins, sem minnsti skammturinn hafði farið í, var um mánuður og þremur
vikum lengur, þess sem hafði 6 kg sýru/tonn af komi. Ekki er farið að sjá á kömnum með 9
og 12 kg/tonn þegar þetta er skrifað (janúar 2002), en þá em liðlega þrír mánuðir frá því
komið var slegið. Reglulegar mælingar á hitastigi í kömnum sýna að þegar hitinn fer að
hækka þá hækkar hann hratt og komið skemmist á einni viku. Reynslan sýnir að hitinn má
ekki fara yfir 25°C. Fari hann hærra fer komið að mygla í stump og ekki er hægt að valsa það
lengur með góðu móti.
Jafhffamt var kom verkað í tveimur stíum, sem vom um 20m3 hvor. í annarri stíunni
hafði sýmdæla stöðvast í nokkrar sekúndur og þar myndaðist skemmt lag sem hitnaði í, 2-8
cm þykkt i miðri stæðunni. Komið var fjarlægt ofan af laginu og skemmdin fjarlægð, komið
sem var ofaná laginu var sýmmeðhöndlað að nýju, en hitinn virtist ekki hafa haft áhrif á
komið fyrir neðan lagið, það var þó gefið nokkmm vikum seinna. Lítilsháttar litarbreyting
varð á kominu sem var ofaná skemmdinni og lykt breyttist, komið ást þó vel. Verkun
komsins var að öðm leyti mjög góð, nema mygluskemmdir mynduðust við steinveggi og gólf
að hluta. Sýmstig í kominu var á bilinu pH 4,2-5,2.
Sambærileg tilraun var gerð á Hvanneyri. Reynt var sýmmagnið 6-20 1/tonn. Byggið
(Arve) var verkað og geymt í fiskkömm. Sýmnni var úðað í byggið með venjulegri úðadælu,
en því ekki velt í blöndunarsnigli. Þurrefni byggsins var 50-52%. Geymsluþol byggsins,
miðað við tímann þegar hitinn í því steig fyrst upp fyrir 25°C, var þessi:
• 6 1/tonn geymsluþol 2 vikur
• 101/tonn geymsluþol 3 vikur
• 15 1/tonn geymsluþol >16 vikur
• 20 1/tonn geymsluþol >16 vikur
Við teljum að muninn á geymsluþoli byggsins í Keldudal og á Hvanneyri megi rekja til
ófullnægjandi íblöndunar á síðamefnda staðnum. Munurinn sýnir að auka má áhrif sýrunnar