Ráðunautafundur - 15.02.2002, Page 95
93
RRÐUNiRUTflfUNDUR 2002
Þroski og fóðurgildi korns
Hólmgeir Bjömsson, Jóhannes Sveinbjömsson og Jónatan Hermannsson
Rannsóknastofnun landbúnaðarins
YFIRLIT
Fjallað er um þann vanda sem því fylgir að bygg er oft skorið rakt og illa þroskað og hvaða áhr.f það getur haft á
fóðurgildi þess. í tilraun með áburð og skurðartíma byggs voru bonn saman tvo mtsfljot yrki. Nituraburðtn- jok
uppskeru koms að 60 kg N/ha og hálms að hæsta skammti, 90 kg N/ha ogjafnframt seinkað. hann sknð. og
þroska. Áhrif áburðar reyndust þau sömu á bæði yrkin og óháð skurðartumr A það v.ð um uppskem byggs,
eiginleika sem mæla þroska og um efnasamsetningu. Prótein í kom. er 8-16 %. A sendnum jarðveg. verður
hálmur lítill og leysanleg næring flyst úr hálm. í kom en protein verður nalægt neðri morkum. A jarðvegi, þar
sem losun nitirs er vemleg um sumarið, verður hálmvöxtur meiri og þv. fylg.r að kom.ð þroskast se.nna og
prótein gemr orðið nálægt hámarki, einkum ef ríflega er bonð a. 1 greininm er fjallað um verkun byggs og ahnf
hennar á fóðurgæði og um fóðmn með byggi.
INNGANGUR
Komrækt er nú stunduð með ágætum árangri allvíða á landinu. Þótt góðan árangur seinustu ár
megi að einhveiju leyti þakka hagstæðu tíðarfari er ekkert sem bendir til annars en að öryggi
ræktunarinnar muni fara vaxandi á næstu ámm og að útbreiðsla komræktar mum aukast vem-
lega. Einn helsti veikieiki komræktar á íslandi er að kom nær mjög sjaldan því sem kalla má
fullan þroska. Það er jafnan hirt rakt eða mjög rakt. Þá er um tvo kosti að velja, að þurrka með
æmum tilkostnaði og halda fullum gæðum, eða votverka. Þá má búast við að gæði þess sem
fóðurs rými nokkuð og hætta er á affóllum vegna skemmda. Þegar kom er þreskt áður en það
hefur náð að fylla sig verður minni mjölvi í því og orkugildið því lægra en í fullþroska komi.
Ef horfur em á að ekki muni nást nægur þroski til að það svan kostnaði að þreskja kemur til
greina að slá byggið grænt, strá og kom, og votverka.
Þegar bændur eiga völ á heimaræktuðu komfóóri breytist fóðrnn búfjánns. I þessan grem
er leitast við að svara spumingum um fóðmn á heimaræktuðu byggi og um gæði þess með til-
liti til fóðranar. Svara er leitað í mælingar á uppskem, þroska og efnamagm í tilraun með
skurðartíma koms sem gerð var á Korpu sumarið 2000.
FÓÐURGILDI BYGGS OG FÓÐRUN MEÐ BYGGI
Efnainnihald
Kom er samheiti yfir þær grastegundir sem ræktaðar em vegna fræsins. Það sem einkum er
sóst eftir í kominu, hvort heldur er til manneldis eða fóðurs, er sterkjan sem safhast í það við
komþroskann. Auk komsins em helstu uppsprettur sterkju rótarávextir á borð við kartöflur og
aldin belgjurta (ertur). í 1. töflu er yfirlit um innihald helstu nænngarefna í nokkmm kom-
tegundum, kartöflum og ertum, meðaltöl úr erlendum töflum (sjá m.a. McDonald o.fl. 1995).
Af fóðurtegundum í töflunni em það fyrst og fremst bygg og maís sem skipta máli í fóðri
íslensks búfjár. Því er rétt að skoða hvað skilur þessar komtegundir helst að og hvað er líkt
með þeim. Nokkur munur er á efnainnihaldi. í maís er meiri sterkja, meiri fita, minna prótein
og minna tréni en í byggi. Reiknað orkuinnihald er því ívið meira í maís (1,20-1,25 FEn/kg
þe.) en í byggi (1,10-1,15 FEn/kg þe-)- AAT-gildi þessara komtegunda em gjaman á bilinu
100-110 en PBV gildi em neikvæð, gjaman á bilinu -40 til -90. Þau em meira neikvæð hjá
maís en byggi vegna þess að hraproteininnihaldið er lægra í mais. En hvað þyða þessi