Ráðunautafundur - 15.02.2002, Síða 98
96
2. tafla. Uppskera koms, mælikvarðar á þroska þess og nitur í komi í tilraun nr 791-00 á Korpu
sumarið 2000.
Aburður kg N/ha Kom hkg/ha Komþ. mg Rúmþ. g/lOOml Þurrefni % N % í komi N í komi kg/ha
30 38,0 31,7 59,4 50,1 2,06 80,7
60 41,0 30,7 58,4 50,2 2,14 88,8
90 40,9 29,1 56,9 48,2 2,22 92,8
Staðalsk. mismunar 1.05 0,70 0.58 0.65 0,050 3,38
Skurðartími korns 15.8. 20,8 20,3 44,6 35,1 2,03 42,5
30.8. 38,0 30,2 61,0 45,3 2,08 80,5
15.9. 50,9 35,0 64,0 49,5 2,16 110,5
27.9. 50,2 36,5 63,3 68,1 2,28 116,4
Yrki Súla 44,0 35,4 61,2 52,2 2,34 106,0
Sunn 35,5 25,6 55,3 46,8 1,94 69,0
Tímixyrki, P 0.004 0.43 <0,001 0.49 0.27 0.001
Sýnt skal dæmi um hvemig ftnna má gildi sem ekki eru í 2.-4. töflu. Telja má að nitur-
áburður hafi gefíð því sem næst jafnmikinn uppskeruauka hvenær sem mælt var og hvort
yrkið sem er. Auðvelt er því að reikna komuppskeru Súlu við 30 kg N/ha. Að meðaltali var
uppskeran 38,0 hkg/ha og á yrkjum munaði 8,5 hkg þe./ha. Helmingi þessa munar er bætt við
og uppskera Súlu við 30 kg N/ha er metin 38,0+4,25=42,25, meðaltal allra skurðartíma. í
tilrauninni fékkst 41,3 hkg/ha, mismunurinn er langt innan eðlilegra skekkjumarka.
3. tafla. Uppskera hálms, nitur í hálmi og í uppskeru alls, og meltanleiki hálms í tilraun nr 791-00
með skurðartíma koms á Korpu sumarið 2000.
Áburður kg N/ha Hálmur hkg/ha N % í hálmi N í hálmi kg/ha Nitur alls kg/ha Meltanleiki hálms %
30 49,4 0,99 51,7 131 50,2
60 59,3 1,04 64,2 153 48,6
90 64,1 1,22 79,3 172 48,6
Staðalsk. mismunar 3,07 0.046 5,09 7.0 0,59
Skuröartími korns 15.8. 63,7 1,28 82,2 124 57,3
30.8. 63,8 1,16 76,3 157 51,4
15.9. 50,4 0,93 49,4 159 44,4
27.9. 52,6 0,96 52,4 169 43,4
Yrki Súla 49,5 1,05 54,5 159 46,7
Sunn 65,7 1,11 75,6 145 51,6
Timixyrki, P 0,83 0,56 0,96 0,26 0.014
Víxlhrif skuróartíma ogyrkja
Víxlhrif skurðartíma og yrkja fela í sér að sumir eiginleikar hafa breyst mismikið þegar leið á
haustið eftir því hvort yrkið er. í neðstu línu 2.-4. töflu em P-gildi þessara víxlhrifa, þ.e.
líkumar á að frnna jafnmikil víxlhrif eða meiri af tilviljun einni saman. Þar sem mismunar
smáblokka gætir var hann einangraður og P-gildin fundin með aðferð minnstu kvaðrata. Um
er að ræða sömu eiginleika og þar sem meðaltöl og skekkja vom metin með aðferð
sennilegustu frávika.
A 2. mynd er sýnd þróun nokkurra eiginleika með tíma hjá hvom yrki um sig. í kom-
þunga var ekki marktæk víxlverkun yrkja og tíma (P=0,43) og em línumar nánast samsíða.