Ráðunautafundur - 15.02.2002, Side 100
98
Fjöldi korna og þroski
Aukning komþunga fylgir ekki sama ferli og aukningin á uppskeru koms. Uppskeru og kom-
þunga má nota til að reikna fjölda koma. Þá kemur ffam fjölgun um 21% í seinni hluta ágúst
og áfram er nokkur fjölgun fram í miðjan september. Sunnita gefur að jafnaði fleiri kom en
Súla, en nokkur óregla kemur fram þegar mælingar á uppskeru og komþunga þessa yrkis á
mismunandi skurðartíma em bomar saman. Sú fjölgun koma, sem verður er á líður, er vegna
þess að smæstu komin tapast meðan komið er enn illa þroskað. Meiri fjöldi koma hjá Sunnitu
bendir til þess að hún hefði getað gefið meiri uppskem en Súla í lok sprettutímans ef frost
hefði ekki stöðvað þroskaferilinn og er það í samræmi við niðurstöður tilrauna með saman-
burð yrkja (Jónatan Hermannsson 1999). Súla var orðin ágætlega þroskuð áður en fraus enda
vaxtartiminn langur. Komþunginn var 41,3 mg og rúmþyngdin 65 g/100 ml, og heldur meiri
þar sem ekki voru borin á nema 30 kg N/ha. Þurrefni í Súlu var komið í rúm 70% á síðasta
skurðartímanum og má eflaust þakka það því að nokkm að það fraus viku fyrr. Þurrefnið er
þó enn í lágmarki þess sem víða telst nægilega þroskað til skurðar.
Rúmþyngd er góður mælikvarði á hve vel kom fyllir sig og hefur þann kost umfram
komþyngd að yrki, sem fullþroskuð em með misþungt kom, pakkast mjög líkt og rúm-
þyngdin verður því svipuð. Hins vegar nálgast komið fulla rúmþyngd þótt enn vanti vemlega
á að fullri komþyngd sé náð. Komþungi Sunnitu var aðeins um 17 mg 15. ágúst og rúm-
þyngdin er mjög lág, sjá 2. mynd. Komið hefur verið mjög illa fyllt og slíkt kom myndi í raun
sjaldan vera þreskt heldur slegið með hálminum og verkað í rúllum. Af samanburði línurita
sést að kom nálgast fyrr fulla rúmþyngd en fullan komþunga.
Efni í korni
Hlutfall niturs i komi breytist lítið er á líður, eykst þó aðeins í Súlu. Komið hefur því myndað
nýtt prótein nokkuð jafhóðum og það safnar mjölva. Svipað á við um hráfitu. Hún var mæld í
átta sýnum alls. í fimm sýnum af átta, þar sem komþunginn var kominn í 30 mg eða meira,
var hráfita 2,27% að meðaltali og staðalfrávikið aðeins 0,040, en í léttara komi mældust 1,72
til 2,11%. Af þessum takmörkuðu upplýsingum virðist mega ráða að hráfita sé að aukast þar
til komið hefur náð um tveim þriðju eða þrem fjórðu af hámarksþyngd þroskaðs koms og
haldist stöðugt úr því.
Aska og hrátréni mældust í mun hærra hlutfalli á fyrsta skurðartíma en síðar. Með því að
margfalda mælingar á ösku og tréni með komþunga má reikna magn þeirra í hveiju komi, sjá
4. töflu. Aska var nokkuð breytileg í sýnum frá 15.8. og var þessum skurðartima sleppt við
uppgjör á ösku og sama aðferð var notuð við uppgjör á hrátréni. Niðurstöður frá 15.8. em því
ekki í meðaltölum áburðarliða og yrkja og ekki heldur í mati á P-gildi víxlhrifa. Lítið eða
ekkert hefur bæst af þessum efnum í komið milli skurðartíma. Trénið er einkum í þeim
blómhlutum sem mynda hýðið um komið og hefur það verið orðið fulltrénað á fyrsta
skurðartíma nema e.t.v. í Sunnitu (2. mynd). Tréni er meira í komi af Súlu en Sunnitu, en
áburður hefur ekki haft marktæk áhrif. Breytilegar niðurstöður mælinga á ösku ffá 15.8. gætu
bent til þess að sum sýnin hafi mengast af jarðvegi. Ef svo er gæti aska í komi hafa aukist
eitthvað eftir þann tíma þótt niðurstöður í 4. töflu bendi ekki til þess.
Fóðurgildi korns
Niðurstöður efnamælinga á komi voru notaðar til að reikna orkugildi (FEm=mjólkurfóðurein-
ingu), nýtanlegt prótein (AAT) og próteinjafnvægi í vömb (PBV), sjá 4. töflu. Voru notaðir til
þess þekktir reiknistuðlar (Bragi L. Ólafsson 1995, Ólafur Guðmundsson og Tryggvi Eiríks-
son 1995). Fita var aðeins mæld í 8 sýnum. Til þess að reikna orkugildið þarf að áætla fituna í
öðmm reitum. Reiknað var með 2,27% fitu, nema í Súlu 15.8. og Sunnitu 15.8. og 30.8. var