Ráðunautafundur - 15.02.2002, Side 101
99
reiknað með 2,0% fitu. Hrátréni var mælt í 32 sýnum af komi og er útreikningur á fóður-
stuðlum og uppgjör í 4. töflu takmarkað við þau. Á 2. mynd er sýnd þróun FEm og AAT með
tíma hjá hvoru yrki um sig. FEm fer vaxandi með timanum og fylgjast yrkin ekki alveg að.
Ætla má að Sunnita nái hærra orkugildi en Súla við fullan þroska vegna minna magns af bæði
ösku og tréni. AAT fer einnig hækkandi eftir því sem á líður. Sunnita byijar í heldur lægra
gildi, enda lítið þroskuð. Hún hefur ekki náð sama þroska og Súla í lokin en hefur samt náð
henni að heita má. Að líkindum gæti hún farið ffam úr Súlu við fullan þroska þrátt fyrir
minna prótein. Þar sem mest var borið á nálgast prótein 1 byggi að vera í jafnvægi i vömb.
4. tafla. Aska, hrátréni og hráfita í komi, orkugildi (FEm) og próteingildi koms (AAT og PBV) og uppskera
koms og hálms alls umreiknuð í hundmð FEn/ha. Niðurstöður úr tilraun nr 791-00 með skurðartíma koms á
Korpu sumarið 2000.
Efni í korni, % Efni í korni, Mælikvarðar á FEm alls
mg/korn fóðurgildi korns
Áburður, kg N/ha Aska Tréni Fita Aska Tréni FEnl AAT PBV hundruð/ha
30 3,22 4,50 1,11 1,74 1,148 100,6 -100,8 71,0
60 3,13 4,91 2,2 1,08 1,71 1,132 117,5 -60,6 73,4
90 3,19 5,20 1,02 1,66 1,111 134,0 -20,0 74,8
Staðalsk. mism. 0,163 0,25 0,060 0,077 0,004 0,29 0,49 3,1
Skurðart. korns 15.8. 5,20 8,05 1,9 1,05 1,57 1,092 115,1 -56,7 57,6
30.8. 3,59 5,51 2,1 1,09 1,65 1,132 117,4 -60,6 77,7
15.9. 3,05 4,88 2,3 1,05 1,71 1,147 118,3 -62,1 80,5
27.9. 2,90 4,77 2,3 1,06 1,76 1,150 118,6 -62,5 76,5
Yrki Súla 3,16 4,70 2,3 1,22 1,84 1,136 117,6 -60,9 72,7
Sunn 3,20 5,44 2,1 0,92 1,56 1,125 117,1 -60,0 73,5
Timi x yrki, P 0,57 0,15 0,14 0,82 <0,001 0,24 0,24 0,09
Ahrif frjósemismunar á þroska og gœði korns
Uppskera koms ræðst af ijölda koma sem ná að myndast og þeim þunga sem hvert kom nær.
Fjöldi koma ræðst einkum af því hvað komið nær að mynda mörg strá, en fjöldi koma í axi er
að miklu leyti arfbundinn. Sú uppskera koms, sem komakurinn getur gefíð, ræðst því nokkuð
snemma á vaxtartímanum. Meðal þeirra þátta, sem hafa áhrif, eru næringarástand jarðvegs.
Komið gerir miklar kröfur um fosfór í jarðvegi í upphafi vaxtarskeiðs og N-áburður að vori
eykur uppskeru að nokkm marki. Náttúruleg fijósemi jarðvegs skiptir miklu máli, e.t.v.
eðliseiginleikar fyrst og ffemst, en einnig t.d. losun niturs. Hún heldur áfram eftir að strá hafa
myndast. Hún hefur þá fyrst og ffemst áhrif á vöxt strásins. Einnig er vel þekkt að niturgjöf
seint á vaxtartíma, eða losun eins og hér um ræðir, eykur söfnun próteins í komi og hefur þar
nieð áhrif á eiginleika komsins til fóðmnar. Jafnframt seinkar hún þroska. Magn hálms
minnkar þegar komið þroskast. Að einhveiju leyti er það vegna þess að blöð visna og falla til
jarðar, en fyrst og fremst er það vegna flutnings efna í komið. Talið er að um 70% niturs í
grænu grasi tengist blaðgrænunni. Þegar það fölnar losnar nitrið og flyst í aðra plöntuhluta þar
sem það nýtist að nýju. Þessi áhrif má öll finna í þessari tilraun. í 3. töflu má glöggt sjá
minnkandi hálm og lækkandi hlutfalli niturs í hálmi þegar líður á haustið. Áhrif nituráburðar
koma ffam í 2.-4. töflu. Áhrif á uppskem koms em ekki umffam 60 kg N/ha en áhrif á þroska
korns og nitur í komi em nokkuð jöfh á bilinu 30 til 90 kg N/ha. Er það í samræmi við fyrri
niðurstöður (Jónatan Hermannsson 1999). Áburðurinn hefur hins vegar haft mikið meiri áhrif
á magn hálms og nitur í hálmi. Hann er grænni efiir því sem meira er borið á.
Mikill landmunur var í tilrauninni. Hálmurinn var meiri og grænni eftir því sem frjó-
semin var meiri. Tilrauninni var skipt í átta blokkir með sex reitum í hverri. Þær vom