Ráðunautafundur - 15.02.2002, Qupperneq 120
118
Hráefnið
Fóðrið sem notað
var í tilraunina
voru þijár gerðir
gróffóðurs frá
sumrinu 2000,
þurrhey með u.þ.b.
70% vallarfoxgras
og 30% önnur grös
slegið 11. júlí,
rúlluhey með svip-
aða grasasamsetn-
ingu og þurrheyið
slegið 18. júlí, fer-
baggaverkað sum-
arrýgresi slegið 22.
ágúst og ferbagga-
verkað vetrarrý-
gresi slegið 30.
ágúst. Kjamfóðrið
var K-20 blanda
frá Fóðurblöndunni hf. Meðalefnainnihald og fóðurgildi fóðursins er gefíð upp í 4. töflu.
Fóðurblöndun og söxun
Fóðrið var blandað og saxað með traktorsdrifhum heilfóðurvagni af gerðinni Dual mix frá
Lydersens Maskinfabrik a/s, 18 m3 að stærð og 5,6 t að þyngd. Vagninn var knúinn af 95 hest-
afla New Holland dráttarvél. Endanleg strá- og blaðlengd gróffóðursins ræðst af því hversu
lengi vagninn er látinn blanda. Gerð var forkönnun til þess að finna þann tíma sem þurfti til
þess að ná fínleika gróffóðursins niður í 5 sm blað- og stöngullengd að jafnaði. Strá- og blað-
lengd var ekki ákvörðuð í tilrauninni, en æskilegast er að 80% af saxaða gróffóðrinu sé á bilinu
3-7 sm að lengd (Finnbogi Magnússon, persónulegar upplýsingar). Blandað var fyrir tvo daga
í einu og var blöndunartíminn fyrir gróffóðrið settur fastur á 20 mínútur. Fyrir lið C var kjam-
fóðrinu bætt út í að lokinni gróffóðurblönduninni og látið hrærast saman við í þijár mínútur.
Þannig að heildar blöndunartíminn var 23 mínútur fyrir C lið en 20 mínútur fyrir B lið.
4. tafla. Efnainnihald og fóðurgildi fóðurgerðaa).
Þurrhey Fóðurefni Rúlluhey Rýgresi Kjamfóður
Þurrefhi, % 89 35 21 90
Meltanleiki þurrefiris, % 68 70 75 -
Leysanleiki próteins, %b) 60 82 95 -
FE„/kg þe. 0,76 0,80 0,88 1,12
Efrii, g/kg þurrefhis
Hráprótein 102 125 232 208
AAT 77 68 57 167
PBV -32 8 136 -5,6
Ca 3,6 4,7 3,2 16,9
P 4,8 2,7 3,0 9,7
Mg 1,4 1,8 2,1 4,8
K 20,2 15,2 30,5 9,2
Na 0,1 1,6 5,1 5,3
a) Byggt á efnagreininganiðurstöðum frá Landbúnaðarháskólanum á Hvanneyri og
Rannsóknastofnun landbúnaðarins, Keldnaholti. Orkan (FE/kg þe.) í kjamfóðrinu
er samkvæmt upplýsingum frá framleiðanda (Fóðurblöndunni hf.).
b) Samkvæmt Braga L. Ólafssyni o.fl. 2000. Þó að lágmarki 60% og hámarki 95%.
Gjsfalag
Fyrir lið A vom gróffóðurgerðimar þijár gefhar
gefíð um kl. 7 að morgni, rýgresið um
hádegisbilið og rúlluheyið um kl. 17
síðdegis. Saxaða og blandaða fóðrið (B
og C) var gefið kvölds og morgna. Gjöf
miðaðist við að gripimir leifðu um 10-
15% af því sem viktað var í þá.
Daglegur kjamfóðurskammtur var
fjórskiptur og gefinn kl. 9:30, 12:00,
15:30 og 21:00. Hlutfallsleg meðalsam-
setning heildarfóðursins á þurrefhis-
gmnni eftir fóðmnaraðferðum er sýnd í
aðskildu lagi yfir daginn. Þurrheyið var
5. tafla. Meöalhlutfall (%) fóðurgerða af heildarfóðri á
þurrefmsgrunni'1.
Mjólkurkýr
Kálffullar kvígur
Fóðurgerð A B C A B C
Þurrhey 13 13 12 15 13 15
Rúlluhey 30 30 27 35 30 34
Rýgresi 17 17 15 15 17 20
Kjamfóður 40 40 46 35 39 31
a)
A= Aðskilin fóðrun allra fóðurgerða, B= Saxað gróf-
fóður án kjamfóðurs, C= Heilfóður.