Ráðunautafundur - 15.02.2002, Page 122
120
milli fóðrunarað-
ferða, sem var á
bilinu 15,0-15,9
þurrefniskíló á
dag. Hlutföll ein-
stakra gróffóður-
efna af heildar-
fóðri eru breytileg
milli fóðrunarað-
ferða fyrst og
fremst vegna
hærra kjamfóðurs-
hlutfalls í fóðri C.
Átið hefur einna
mesta fylgni við
nythæðina eins og
sést á 4. mynd.
Kýmar sem em að
mjólka tæplega 30
kg á dag em að éta
ríflega 70% meira
þurrefni en kvígur
sem em að mjólka
um 13 kg á dag.
Átið verður að
teljast mjög gott
miðað við tíma
kúnna á mjalta-
skeiðinu. Bæði
fyrsta kálfskvíg-
umar og eldri
mjólkurkýr vom í
jákvæðu orku- og
AAT jafnvægi (6.
tafla). Kelfdu
kvigumar (7. tafla)
em að éta meira af
aðskilda fóðrinu
(A) en af því sax-
aða (B og C),
bæði á þurrefnis
og fóðureininga-
grunni. Kvígumar
em að éta minna
6. tafla. Áhrif mismunandi fóörunaraöferða á daglegt át, orku- og AAT jafevægi
mjólkurkúaa).
A B C Mt. P-gildib)
Meðalþungi, kg 465 467 466 466 0,988
Rýgresi, kg þe. 2,6 2,8 2,3 2,6 0,011
Rúlluhey, kg þe. 4,8 4,8 4,0 4,5 0,015
Þurrhey, kg þe. 2,1 2,1 1,8 2,0 0,001
Kjamfóður, kg þe. 6,3 6,3 7,0 6,5 <0,001
Át alls, kg þe. 15,7 15,9 15,0 15,6 0,156
FEm/kg þe. 0,94 0,94 0,96 0,94 <0,001
Át, FEm 14,7 14,9 14,4 14,7 0,397
Orkujafnvægi, FEm 1,3 1,4 1,0 1,2 0,550
Át sem % af þunga 3,4 3,4 3,2 3,3 0,259
g AAT 1683 1696 1701 1693 0,872
AAT jafovægi, g 387 391 410 396 0,823
gPBV 295 306 246 282 0,003
% Ca 0,94 0,93 1,01 0,96 0,121
%P 0,59 0,58 0,63 0,60 0,557.
% Mg 0,31 0,31 0,33 0,32 0,922
% K 1,78 1,80 1,71 1,76 0,026
% Na 0,38 0,38 0,40 0,39 0,819
Þungabreyting, g/dag 288 754 522 521 0,046
a) A= Aðskilin fóðrun allra fóðurgerða, B= Saxað gróffóður án kjamfóðurs, C=
Saxað gróffóður með kjamfóðri.
b) Sennileikahlutfall. Öryggismörk; 99,9%=P<0,001, 99%=P<0,01, 95%= P<0,5,
P>0,05=ekki marktækur munur.
7. tafla. Áhrif mismunandi fóðrunaraðferða á daglegt át kelfdra kvígaa).
A B C Mt. P-gildib)
Meðalþungi, kg 407 404 407 406 * 0,996
Rýgresi, kg þe. 1,5 1,6 1,7 1,6 0,426
Rúlluhey, kg þe. 3,5 2,7 2,9 3,0 0,066
Þurrhey, kg þe. 1,5 1,2 1,3 1,4 0,083
Kjamfóður, kg þe. 3,5 3,5 2,7 3,2 <0,001
Át, kg þe. 10,0 8,9 8,7 9,2 0,029
FEm/kg þe. 0,92 0,94 0,91 0,93 0,007
Át, FEm 9,2 8,4 7,9 8,5 0,021
Át sem % af þunga 2,5 2,2 2,1 2,3 0,054
g AAT 1024 947 851 941 0,004
gPBV 167 174 195 179 0,329
% Ca 0,87 0,92 0,83 0,87 0,002
%P 0,55 0,57 0,53 0,55 0,004
% Mg 0,30 0,31 0,29 0,30 0,007
% K 1,87 1,80 1,92 1,86 0,064
% Na 0,37 0,38 0,37 0,37 0,017
Þungabreyting g/dag 987 815 1143 982 0,204
a) A= Aðskilin fóðrun allra fóðurgerða, B= Saxað gróffóður án kjamfóðurs, C=
Saxað gróffóður með kjamfóðri.
b) Sennileikahlutfall. Öryggismörk; 99,9%=P<0,001, 99%=P<0,01, 95%= P<0,5,
P>0,05=ekki marktækur munur.
af saxaða fóðrinu en gert var ráð fyrir og þess vegna er kjamfóðurhlutfallið hæst við fóðmnar-
aðferð B og lægst við fóðmnaraðferð C, þar sem kjamfóðrinu er blandað saman við gróf-
fóðrið.