Ráðunautafundur - 15.02.2002, Side 123
121
Þungabreytingar
Fóðrunaraðferðin hafði engin áhrif
á meðalþunga gripanna (6. og 7.
tafla). Greinilegt er að mjólkur-
kýmar léttast þegar þær skipta yfir í
nýja fóðrunaraðferð (4. mynd), þó
minnst þegar þær fara á aðskilda
fóðrið (5. tafla). Kýmar eru þó að
þyngjast talsvert á tilraunatímanum,
sérstaklega fyrstu 20 dagana.
Kelfdu kvígumar em að þyngjast
umtalsvert á tilraunatímanum eins
og við er að búast vegna fóstur-
vaxtar og vatnssöfnunar (6. mynd).
Meðalþungabreyting þeirra var 982
g á dag, óháð fóðrunaraðferð (7.
tafla).
4.mynd. Áhrif nythæðar og mismunandi fóðrunaraðferða
á þurrefnisát mjólkurkúa. A= Aðskilin fóðrun allra fóður-
gerða, B= Saxað gróffóður án kjamfóðurs, C= Saxað
gróffóður með kjamfóðri.
Nyt
I 8. töflu em sýnd
áhrif fóðmnarað-
ferða á nyt og efna-
innihald mjólkur.
Ahrif fóðmnarað-
ferðanna em engin á
mælda þætti. Kýmar
voru að mjólka að
meðaltali 22,1 kg á
dag, en einungis
20,3 kg miðað við
orkuleiðrétta mjólk
sem þýðir að efna-
8. tafla. Áhrif mismunandi fóðrunaraðferða á nyt og efnainnihald mjólkur11.
A B C Mt. P-gildib)
Mjólk, kg/dag 22,1 22,2 22,1 22,1 0,988
-orkuleiðrétt 20,2 20,4 20,1 20,3 0,973
Fita, % 3,49 3,50 3,43 3,47 0,813
Fita, g/dag 764 775 758 766 0,949
Prótein, % 3,16 3,17 3,14 3,16 0,934
Prótein, g/dag 698 703 696 699 0,983
Fita+prótein, g/dag 1463 1478 1454 1465 0,963
Mjólkursykur, % 4,67 4,67 4,67 4,67 0,996
Úrefhi, % 4,41 4,42 4,26 4,4 0,953
Frumutala/1000 324 330 288 314 0,948
a) A= Aðskilin fóðrun allra fóðurgerða, B= Saxað gróffóður án kjamfóðurs, C=
Saxað gróffóður með kjamfóðri.
b) Sennileikahlutfall. Hvergi marktækur munur.