Ráðunautafundur - 15.02.2002, Page 138
136
Hafa ber í huga að sumar örverur, s.s. bakteríur virka, betur í gömum en í vömbinni, en
aðrar, s.s. sveppir, virka betur í vömbinni.
Oft hefur verið mælt með því að nota örvemr í fóður fyrir kálfa áður en vömbin hefur náð
fullum þroska og/eða vambarstarfsemin hefst að fullu og einnig fyrir nautgripi sem em undir
miklu álagi, t.d. fyrir slátmn eða flutning. Það fyrra getur eflaust átt við hér á landi, t.d. áður
en örvemflóra vambarinnar hefur náð að þroskast nægilega en vegna stuttra vegalengda og ís-
lenskra búskaparhátta gefur álag vegna flutnings ekki tilefhi til notkunar örvera.
Þó engar örvemr hafi ennþá verið skráðar hér á landi til notkunar í fóður fyrir mjólkurkýr
er rétt að nefha að líklegast er að bakteríur verki helst fyrir hámjólka kýr í upphafi mjólkur-
skeiðs, t.d. til að vinna á móti súrdoða. Einnig hafa rannsóknir sýnt að örverur geta haft
jákvæð áhrif á kýr í geldstöðu, en hafa ber í huga að einnig em til rannsóknir sem hafa ekki
sýnt nein áhrif. Einnig hafa nokkuð margar rannsóknir sýnt að örvemr, aðallega sveppir, geta
örvað og breytt náttúmlegri vambarflóm jórturdýra. Fyrir þessu geta verið nokkrar ástæður
eins og sýnt er á 2. mynd.
HEIMILDIR
Clayton Gill, 2001. Enzymes for broilers: Reducing maize energy variability. Feed Intemational 22(4): 12-14.
Dick Ziggers, 2001. Life is too slow without enzymes. Feed Mix 9(2): 8-11.
Evrópusambandið, 1970. Tilskipun ráðsins 70/524/EBE frá 23. nóvember 1970 um aukefni í fóðri. Stjómar-
tíðindi EB 14.12.70, nr L 270/1.
Evrópusambandið, 1993. Tilskipun ráðsins 93/114/EB frá 14. desember 1993 um breytingu á tilskipun
70/524/EBE um aukefni í fóðri. Stjómartíðindi EB 31.12.93, nr L 334/24.
Landbúnaðarráðuneytið, 2001. Reglugerð nr 340 ffá 30. april 200 lum eftirlit með fóðri. Stjómartiðindi B43-45,
743-881.
Landbúnaðarráðuneytið, 2001. Reglugerð nr 871/2001 um (4.) breytingu á reglugerð 340/2001 um eftírlit með
fóðri. Stjómartíðindi B117—119, 2648-2664.
Limin Kung Jr, 2001. Developing mmen fermentation with direct fed microbials. Feed Mix 9(3): 21-24.
Michael R. Bedford & Vary G. Partridge, 2001. Enzymes in Farm Animal Nutritíon. CAB Publishing, 406 s.
Sarah Mellor, 2001. Enzymes in the eyes of the law. Feed Mix 9(2): 20-22.