Ráðunautafundur - 15.02.2002, Page 152
150
vaxtargetu og kjötgæði og jaíhframt að meta afurða-
hæfiii dætra þeirra hrúta, sem mesta yfirburði sýna í
þessu tilliti hveiju sinni.
í upphafi voru afkvæmarannsóknimar einkar vel
skipulagðar af þeim dr Halldóri Pálssyni og dr Stefáni
Aðalsteinssyni og er óhætt að fullyrða að jafh við-
miklar mælingar, bæði á lifandi lömbum og dilka-
föllum, finnast vart í víðri veröld. Frá 1957 til 1970
voru öll lömb í afkvæmarannsókn mæld (bijóstmál,
spjaldbreidd, legglengd) og holdmetin (bak, malir,
læri) á fæti (Thorsteinsson, S.S og Thorgeirsson, S.
1986). í sláturhúsi vom tekin og skráð 7 útvortismál,
sem lýsa vaxtarlagi og lögun beinagrindarinnar, og 8
þverskurðarmál milli 12. og 13 rifs, sem sýna vöða- og
fituþroska (1. mynd) á hveiju hrútlambi. Ennffemur
era ýmsar afleiddar stærðir af málum, s.s. hlutföll og
mismunur mála, notaðar við matið á vaxtarlagi og kjöt-
gæðum og má þar nefiia hlutföllin V/Th og B/A, sem
lýsa lögum bijóstkassans og lögun bakvöðvans, mis-
muninn F-T, sem sýnir holdfyllingu í klofi og
margfeldið AxB, sem er einhver besti mælikvarði á
heildarvöðvamagn fallsins (Thorsteinsson, S.S. 1995).
Auk þessa vora lærahold metin með stigagjöf. Einnig er sérhver vinstri ffamfótarleggut
hirtur, hreinskafinn, veginn og mældur (lengd og minnsta ummál).
Árið 1980 var hafist handa með uppgjör á gögnum úr afkvæmarannsóknunum frá 1958'
1977 (gögn ffá 1957 vora ekki tiltæk), til þess að meta arfgengi og erfðafylgni milli allra
mældra eiginleika, bæði á skrokk- og lífmálum (Thorsteinsson, S.S og Bjömsson, H 1982) og
samhliða gerð kynbótaeinkunnar fyrir kjötgæðum (Ámason, TH. og Thorsteinsson, S.S. 1982)-
Niðurstöðumar sýndu m.a. að óhætt var fella niður 4 þverskuðarmál (sjá 1. mynd), síðu-
þykkt undir yfirborðsfitu (X), þykkt yfirborðsfitu (Y) við X, fituþykkt á háþomi (D) og haeð
háþoms (S), þar sem greinilega kom ffam að þau mældu sömu eiginleika og önnur nákvæman
mál (J og C, beinalengdarmál T og F), sem auðveldara var að mæla. Af útvortismálum voru
felld niður lengd skrokksins (K) og mesta vídd skrokksins um augnkarla (G).
Frá 1978 til 1996 hafa eftirtalin mál verið notuð við vaxtarlags- og kjötrannsóknimar: af
skrokkmálum; lengd langleggs (T), klofdýpt (F), minnsta vídd bijóstkassa (V), mesta dýp1
bijóstkassa (TH) og af þverskurðarmálum; breidd bakvöðvans (A), þykkt bakvöðvans (B),
fituþykkt ofan á miðjum bakvöðva (C) og fituþykkt á síðu (J). Jafnffamt era gefin stig fyrif
hold í læram og framparti (ffá 1978).
Frá upphafi afkvæmarannsóknanna og ffam yfir 1980 var kynbótamarkmiðið að basta
vaxtarlag og holdaþykkt fjárins með því að stytta legglengdina, án þess þó að slíkt úrval rýrði
lífþungann heldur þvert á móti yki hann. Urvalið beindist því að þeim skepnum sem voru
þungar miðað við stærð, jafnvaxnar og holdamiklar á baki, mölum og læram. Þessi úrvals-
aðferð byggðist fyrst og ffemst á rannsóknum dr Halldórs Pálssonar, sem sýndu að slíku
vaxtarlagi fylgdu þykkari vöðvar og bráðari þroski, sem síðan hefur verið rækilega staðfest af
hinum viðamiklu samanburðarrannsóknum dr Sigurgeirs Þorgeirssonar á vexti, þroska og
kjötgæðum hálappa og láglappa (Thorgeirsson, S. 1981)
Um 1980 upphefjast háværar raddir og miklar umræður um óhollustu fitu af jórturdýrum