Ráðunautafundur - 15.02.2002, Qupperneq 163
161
7. tafla. Samanburður á útvortis- og þverskurðarmálum yfirburðarhrúta (Fl.l) við aðra hrúta af
Strammaætt (Fl.2) við jafiian fallþunga 15,7 kg.
Fl.l Staðal- skekkja Fl.2 Staðal- skekkja
Tala lamba 288 784
Útvortís mál
Dýpt brjóstkassa (TH), mm 255,8 0,61 255,1 0,50 ER
Vídd brjóstkassa (V), mm 165,8 0,74 169,4 0,61 ***
Lögun brjóstkassa (V/TH) 0,648 0,004 0,664 0,003 ***
Lærasrig (1-5) 3,85 0,045 3,82 0,037 ER
Þverskurðarmál
Breidd bakvöðva (A), mm 57,70 0,292 55,80 0,240 ***
Þykkt bakvöðva (B), mm 26,21 0,207 25,60 0,170 ***
Flatarmál bakvöðva (AxB/100), cm2 15,19 0,152 14,33 0,125 ***
Lögun bakvöðva (B/A) 0,455 0,004 0,459 0,003 ER
Fituþykkt á bakvöðva (C), mm 2,26 0,116 2,89 0,096 ***
Fituþykkt á síðu (J), mm 7,07 0,172 8,59 0,141 ***
Leggjarmál
Þungi (MW), g 35,42 0,224 34,77 0,184 ***
Lengd (ML), mm 113,0 0,35 112,2 0,290 ***
Fallþungi, kg 15,81 0,190 15,61 0,157 ER
Flokkun, %
DI* 38,2 22,3
DLA 53,5 64,9
DIB 3,1 8,7
DIC 0,0 1,9
DII 4,5 2,0
DIII 0,7 0,1
***Marktækur munur í 99% tilfella ( P<0,01). ER=Ómarktækur munur í meira en 95% tilfella
(P>0,05).
frá Ausu og á frá Hesti, sem ætlað var að vera sem almenn viðmiðun við hrút, sem ekki hefur
undirgengist sérstakt úrval fyrir kjötgæðum, voru notaðir í rannsóknina. Þessum hrútum var
haldið við kollóttum ám af Reykhólastofhi til þess að forðast áhrif af skyldleika við Hest-
stofhinn. Öllum hrútlömbum úr þessari æxlun var slátrað, en blendings-gimbramar settar á og
þeim haldið undir feður sína gemlingsveturinn og vetur-
gömlum. Því miður drapst Krappur 885 fyrir fengi-
tímann, en í staðinn var notaður á dætur hans hrúturinn
Snorri 969, sonar-sonur hans undan Galsa, en vitað var
að hann bjó yfir sömu eiginleikum og hafði svipað
vaxtarlag og Krappur.
Öllum lömbum úr þessum æxlunum, 44 hrút-
lömbum og 36 gimbmm, var síðan slátrað og hvert fall
klofið eftir hryggsúlunni og vinstri hlutinn stykkjaður
effir ákveðnum reglum í læri, spjaldhrygg, miðhrygg,
framhrygg, háls, bringu og siðu og hupp, og hvert stykki
krufið í fitu, bein, vöðva sinar og skrap (sjá 7. mynd).
I 8. töflu er sýndur samanburður á útvortis-, þver-
skurðar- og leggjarmálum á hrútlömbum úr 1. ættlið við
Reykhólastofhinn.
Eins og búast mátti við hefur blöndun stofnanna í
for með sér styttri og léttari legg, hærri lærastig, betur