Ráðunautafundur - 15.02.2002, Qupperneq 165
163
8. mynd. Hlutfall (%) heildarvöðva við mismun-
andi fallþunga.
9. mynd. Hlutfall (%) heildarfitu við mismunandi
fallbunea.
9. tafla. Skrokkmál krufningalambanna eftir feðrum að jöfnum fallþunga, 15,31 kg.
Spuni 883 Faðir Fagur 923 Snorri 969
Tala afkvæma 25 26 31
Útvortis mál
Klofdýpt (F), mm 256,0“ 258,1“ 250,6b
Dýpt brjóstkassa (TH), mm 251,8“ 251,6“ 251,2“
Vídd bijóstkassa (V), mm 168,5“ 166,7“ 162,lb
Lögun brjóstkassa (V/TH) 0,669“ 0,663“ 0,645b
Lærastig (1-5) 3,59“ 3,75“ 4,08b
Þverskurðarmál
Breidd bakvöðva (A), mm 53,18“ 59,1 lb 58,83b
Þykkt bakvöðva (B), mm 22,78“ 24,80b 25,45b
Lögun bakvöðva (B/A) 0,429“ 0,420“ 0,433b
Flatarmál bakvöðva (AxB/100), cm2 12,19“ 14,74b 15,05b
Fituþykkt á bakvöðva (C), mm 2,75“ 2,26b 2,00b
Fituþykkt á síðu (J), mm 8,81“ 8,32“ 7,17b
Leggjarmál
Þungi (MW), g 36,03“ 34,90” 33,23°
Lengd (ML), mm 116,8“ 113,9b 111,3°
Fallþungi, kg 14,12“ 15,44“ 15,43“
Flokkun %
DIU 8,0 23,1 58,1
DIA 68,0 65,4 29,0
DIB 4,0 3,8 3,2
DII 20,0 7,7 9,7
Mismunandi bókstafir á meðaltölunum tákna marktækan mun.
í 10. töflu eru sýnd hlutfallsleg (%) stykkjun skrokksins að jöfnum heildar-þunga stykkja
(7,34 kg) og að leiðréttum áhrifum ára, kyns og lambategunda.
Afkvæmi Snorra hafa marktækt þyngri læri og spjaldhrygg en þau undan Fagur og
Spuna, en léttari miðhrygg. Á hálsi og herðum er þyngdarmunurinn milli hópanna óraun-
hæfur. Hins vegar hafa Snorra-afkvæmin marktækt léttari bringustykki en afkvæmi Fagurs og
Spuna og einnig marktækt léttari síðu og hupp en þau undan Spuna.
I stuttu máli sagt sýna niðurstöðumar skýlaust að afkvæmi Snorra hafa til muna hag-
stæðari skrokkhlutföll en afkvæmi hinna hrútanna, þar sem meginþunginn liggur í verðmætari
hlutum skrokksins. Það sem meira er um vert þá endurspegla hlutföllin vöðva- og fitu-