Ráðunautafundur - 15.02.2002, Qupperneq 169
167
framan og nær því að vera nálægt því sama og það mældist á tímabilinu 1958-78. Hins vegar
er arfgengi fituþykktarmálanna nokkuð hærra en fyrri mælingar gefa til kynna og sömuleiðis
lærastiganna. Við þessar breytingar á arfgengismatinu er rétt að hafa í huga að þessi gögn
spanna árin 1990-96 og það er alveg hugsanlegt að breytileikinn í bakvöðvamálunum hafí
eitthvað minnkað á þessu tímabili, en aukist í fihnnálunum vegna úrvalsins, slíkt hefur komið
ffarn í úrvalstilraunum á Nýja-Sjálandi.
Arfgengi á vöðva- og fituþunga er hátt miðað við það sem finnst í erlendum vísinda-
greinum í búfjárrækt, en þar er ekki um auðugan garð gresja í þessum efiium. Hins vegar má
gera að því skóna að breytileikinn í þessum eiginleikum sé miklu meiri hér á landi en í þraut-
ræktuðum erlendum holdakynjum og þess vegna mælist það svo hátt.
Erfðafylgni ómmála við þverskurðarmálin er mjög há eins og vænta mátti. Astæða er að
vekja athygli á erfðasambandinu milli þykktar bakvöðvans og flatarmáls hans annars vegar
við þykkt hans mælda með ómsjá hins vegar og sömuleiðis á erfðafylgni fituþykktarmálanna.
Augljóst má vera af þeim niðurstöðum sem hér hafa verið raktar að ómsjáin er eitt hentugasta,
fljótvirkasta og öruggasta og jafnframt ódýrasta tækið, sem völ er á í dag, til þess að flýta fram-
forum í kjötgæðum í íslenska fjárstofninum. Enda þótt til séu nákvæmari tæki, s.s. sneiðmynda-
tæki, sem farið er að nota t.d. í Skotlandi og Nýja-Sjálandi við endanlegt val á kynbótahrútum, þá
eru þau svo rándýr að þau koma ekki til greina sem hjálpartæki við kynbætur hér á landi.
heimildir
Amason, TH. & Thorsteinsson, S.S., 1982. Genetic Studies on carcaass traits in Iceland twin ram lambs II.
Livestock Production Science 8: 507-517.
Morris, C.A., McEwan, J.C., Fenessy, P.F., Bain, W.E., Greer, G.J. & Hickey, S.M., 1997. Seletion for high or
low backfat depth in Coopworth sheep: juvenile traits. Animal Science 65: 93-103.
Pállsson, H., 1939, 1940. Meat qualities in sheep with special reference to Scottish breeds and crosses. Joumal
of Agricultural Sciene 29: 544-626.
Sigurgeir Þorgeirsson & Stefán Sch. Thorsteinsson, 1985. Dilkakjötsmat og Kjötgæðarannsóknir. Ráðunauta-
firndur 1985, 226-237.
Simm, G., Lewis, R.M., Grundy, B. & Dingwall, W.S., 2002. Responses to selection for lean growth in sheep. í
prentun. (Persónulegar upplýsingar).
Thorgeirsson, S., 1981. Growwth and Development of Scottish Blackface and Icelandic Sheep. Ph.D. thesis,
University of Edinborough.
Thorgeirsson, S. & Thorsteinsson, S.S., 1989. í: Reproduction, Growth and Nutrition in Sheep. Dr Halldór Páls-
son Memorial Publication (ritstj. Ó.R. Dýrmundsson & S. Thorgeirsson). Reykjavík, Iceland, 197-203,
Thorsteinsson, S.S., 1995. Carcass measurements of lambs in relation to lean, fat and bone weight in the carcass.
NJF SeminarNo. 256, Hvanneyri 23-24 June 1995. (Fjölrit).
Thorsteinsson, S.S. & Bjömsson, H., 1982. Genetic Studies on carcaass traits in Iceland twin ram lambs I.
Livestock Production Science 8: 489-505.
Thorsteinsson, S.S & Thorgeirsson, S., 1986. The relationship of live animal measurements and various carcass
traits for meat production. 37. Annual meeting of the European Association for Animal Production, Budapest
L-4. September 1986.
Thorsteinsson, S.S., Thorgeirsson, S. & Einarsdóttir, Ó.B., 1994. Precision of predicting lean and fat weight
from live ultrasonic measurements and genetic parameters of these measurements. Proc. 5th WCGALP 18, 11-
15.
Thorsteinsson, S.S. & Eythórsdóttir, E., 1998. Genetic parameters of ultrasonic and carcass cross-sectioal meas-
urements and muscle and fat weight in Iceland lambs. Proc. 6th WCGALP 24, 149-152.
Yong, M.J., Nsoso, S.J. & Beatson, P.R., 1999. Response to selection for lean tissue growth in sheep as assessed
hy X-ray computer tomography. Wool Technology and Sheep Breeding 47: 34-37.