Ráðunautafundur - 15.02.2002, Síða 195
193
• Lélegt hey (0,64 Fem/kg þe. eða minna), úrsérsprottið við slátt, hrakið eða mis-
heppnuð verkun. Ekki ástæða til að stefna að því að eiga þennan heyflokk, en helst er
hægt að nota hann fyrir æmar fyrstu 100 daga meðgöngu.
Áslaug Helgadóttir og Jónatan Hermannsson flutt erindi á síðasta Ráðunautafundi sem
bar heitið; Ræktun fóðurs í framtíðinni. Þar hvöttu þau nautgripabændur mjög til að auka
endurræktun og jafiiffamt taka þar upp nýjar aðferðir. Þetta vom orð í tíma töluð. Þetta erindi
birtist síðar í Frey og lásu fleiri en nautgripabændur, þar á meðal sauðfjárbændur, enda hét
greinin, ræktim fóðurs í ffamtíðinni. Sjálfsagt hafa margir úr hópi sauðfjárbænda orðið hugsi
yfir þeim fáu orðum sem vikið var að sauðfjárrækt í greininni. Þama er aðeins minnst á sauð-
fjárrækt í kaflanum „gamli tíminn“ og fer það orðrétt hér á eftir:
Nú er þvi þannigfarið að ekki þurfa allar skepnur á sams konar fóðri að halda. Hross
og sauðfé nýta með ágœtum miðlungs heyfóður og jafnvel fóður sem er lakara en það.
Að einhverju leyti er hœgt að nýta miðlungsfóður fyrir geldneyti, en í stórum dráttum er
hagur af því að gefa öllum nautgripum gott fóður.
Nokkrum línum síðar stendur orðrétt:
Sauðfé og hross geta nýtt hey af gömlum túnum og þvi þykir okkur ekki ástœða til að
skipta okkur afþeirri heyöflun. Annað á vió um nautgripi eins og áður segir.
(Áslaug Helgadóttir og Jónatan Hermannsson 2001, bls.198).
í þessum sama kafla, gamli tíminn, er svo vitnað í rannsóknir Guðna Þorvaldssonar
(1994) á gróðurfari íslenskar túna. í þeim rannsóknum kom ffam að vallarfoxgras er ríkjandi
tegund í ársgömlum túnum, en fer síðan ört minnkandi og tormeltari tegundir auka hlut sinn
að sama skapi, s.s. língresi, snarrótarpuntur og túnvingull. Þama kemur einnig ffam að i rann-
sóknum Jónatans Hermannssonar í 8 tilraunum á Korpu var uppskera fjögurra ára túna aðeins
77% af því sem hún var þegar túnið gaf mesta uppskeru eftir endurræktun. Hvað síðan gerist
með hækkandi aldri túnanna kemur ekki fram þama. í lokin á þessum kafla kemur ffam að
þekkt sé að nautgripir greiði vel fyrir gott fóður. Það skal ekki dregið í efa, en hvað með sauð-
fé?
Margur sauðfjárbóndinn hlýtur að hafa orðið hugsi eftir lesturinn. Hvemig má koma
fóðuráætlun Jóhannesar Sveinbjömssonar í Gæðahandbókinni saman við þær fullyrðingar Ás-
laugar og Jónatans að sæmilega góð hey af gömlum túnum séu fullgóð í féð? Em allar
áherslur þær sömu í fóðuröflun handa sauðfé og hrossum? Jóhannes áætlar 20% af heyfeng á
sauðfjárbúi þurfi helst að vera úrvalshey. Er hægt að fá slík hey í viðunandi magni af túnum
þar sem snarrótarpuntur, túnvingull og língresi em helstu húsráðendur? Er þá best að bíða
með endurvinnslu á meðan túnin em ókalin, bærilega vélfær á góðum traktor og þokkalega
uppskemmikil? Vera þá ekkert að spá í það uppskerumagn og gæði sem vallarfoxgras getur
skilað? Er þá enga ávísun á meiri afurðir að sækja með bættri túnrækt, vegna þess að sauðfé
greiðir ekki vel fyrir gott fóður?
Sá sauðfjárbóndi sem þennan pistil ritar hallaðist nú heldur að áætlun Jóhannesar. Það
byggist fyrst og fremst á reynslunni af mismunandi heygæðum, einkum á álagstímum, en ekki
neinum útreikningum á hagkvæmni. Vissulega em sæmilega góð hey (0,65-0,74 Fem/kg þe.)
nægjanlega góða að hausti og fyrstu 100 daga meðgöngutímans, ef vel er gefið. Fóðrun á
fengitíma, síðasta hluta meðgöngu og eftir burð gengur hins vegar miklu betur með snemm-
slegnu, velverkuðu heyi, þar sem lystugar og næringarrikar grastegundir, eins og vallarfoxgras
og vallarsveifgras, em í talsverðu mæli í heyinu. Að ekki sé svo talað um hvað fengnu
gimbramar stækka miklu betur yfir veturinn þegar svona úrvalshey er til handa þeim. Þessar
grastegundir á góðu stigi gefa næringarríkt hey sem féð er sólgið í. Snemmslegið og sambæri-
lega verkað hey þar sem snaixótarpuntur og túnvingull era aðaltegundir er féð aldrei eins