Ráðunautafundur - 15.02.2002, Page 201
199
Gæðastýringin tekur á öllum þessum þáttum. í fyrsta lagi má nýta kynbótaskýrsluhaldið
mjög markvisst til að velja fyrir aukinni fijósemi og viðhalda þeim árangri sem þar næst. Eitt
meginmarkmiðið í fóðrun íjárins hlýtur svo að vera að ná út úr ánum ftjósemi sem er í sam-
ræmi við eðlislæga getu þeirra. Þar á einfalt bókhald um fóðrun fjárins á einstökum tímabilum
eins og gæðastýringin gerir ráð fyrir að geta nýst mjög vel til að safha upp reynslu milli ára.
Þar sem haustmeðferð ánna hefur töluvert að segja í þessu sambandi ætti beitarskráning
gæðastýringarinnar þama einnig að geta gefið mikilvægar upplýsingar. Fóðrun og meðferð
ánna, ekki síst á síðari hluta meðgöngu, um og fyrst eftir sauðburð, hefur gríðarlega mikið að
segja um það hver vanhöld lamba verða. Þama skipta líka miklu máli markvissar fyrir-
byggjandi aðgerðir eins og ormalyfsgjöf og bólusetning, sem og góð þekking á sjúkdómum
sem upp geta komið og fyrirhyggja í því hvemig tekið er á þeim. Sjúkdóma-, afdrifa- og
lyíjaskráning gæðastýringarinnar er stjómtæki til að halda utan um þessi mál og læra af
reynslunni ár frá ári.
Fjárhagslegu mikilvægi fijóseminnar, mældrar sem fjölda lamba til nytja eftir vetrar-
fóðraða kind (gemlingar og hrútar meðtalið) er vel lýst í niðurstöðum búreikninga ár hvert.
Niðurstöður frá árinu 2000 eru í 1. töflu (Hagþjónusta landbúnaðarins 2001).
1. tafla. Áhrif fijósemi á framiegð eftir vetrarfóðraða kind skv. búreikningum 2000.
1 2 3 Flokkur 4 5 6 7 Meðaltal
Lömb/vf.kind, bil <1,1 1,1-1,19 1,2-1,29 1,3-1,39 1,4-1,49 1,5-1,59 >1,59
Lömb/vf.kind, meðaltal 0,96 1,15 1,26 1,35 1,44 1,54 1,64 1,29
Fjöldi búa 48 28 23 45 46 24 17 231
Búgreinatekjur 7.481 7.839 9.105 9.477 10.382 10.619 11.553 9.561
Breytilegur kostnaður 2.537 2.595 2.835 2.729 3.128 3.129 3.427 2.902
Framlegð 4.943 5.245 6.270 6.748 7.254 7.490 8.126 6.660
Fjárhagslegt mikilvægi þess að fá sem flest lömb til nytja eftir hveija kind er skv. þessari
töflu gríðarlega mikið, svo mjög að líklega er ekkert annað jafii afgerandi um afkomu hvers
sauðfjárbús. Á búunum í efsta og neðsta flokknum munar 3183 kr í framlegð. Sú aukna frarn-
legð ætti að mestu leyti að skila sér í aukinni getu búsins til að greiða laun og borga niður
skuldir. Það ætti því að vera hægt að réttlæta verulega viðleitni til að bæta árangur í þessum
efnum.
ÁHRIF UPPSKERU TÚNA Á BREYTILEGAN KOSTNAÐ VIÐ HEYFRAMLEIÐSLU
Samkvæmt búreikningum hefur uppskera túnanna mikil áhrif á afkomuna rétt eins og fijó-
semi ánna. í báðum tilvikum er um það að ræða að með aukinni fijósemi/uppskeru minnkar
breytilegur kostnaður á ffamleidda einingu þannig að framlegð á einingu eykst. Tölumar í 2.
töflu sem fengnar em úr niðurstöðum búreikninga 2000 tala sínu máli um það. Breytilegur
kostnaður á hveijar 1000 FE er hér um bil tvöfalt hærri þar sem uppskeran er minnst heldur
en þar sem hún er mest. Þetta getur skýrst af ýmsum þáttum, svo sem:
• Tún í lélegri rækt nýta áburð illa.
• Olíukostnaður á hektara er lítið meiri á uppskemmiklu túni heldur en uppskemlitlu.
Ekki er fráleitt að ætla að hver vetrarfóðmð kind þurfi allt að 200 fóðureiningar yfir
veturinn. Breytileiki upp á 5-7 krónur á fóðureiningu eins og lesa má út úr 2. töflu getur því
þýtt yfir 1000 krónur á hveija vetrarfóðraða kind, sem er 400 þúsund á 400 kinda búi, svo