Ráðunautafundur - 15.02.2002, Síða 240
238
auknu fituinnihaldi. Ljóst
er að hluti af omega-3 fitu-
sýrum (og öðrum ómett-
uðum fitusýrum) sleppur
ffamhjá lífherslu i vömb
og skilar sér í kjötið.
Magn þessara fitusýra er
hins vegar fremur lítið
þegar litið er á fæðið í
heild. Omega-3 fitusýrur
er einkum að finna í fiski,
kjúklingum og eggjum.
3. tafla. Magn omega-3 og mettaðra fitusýra í fitu ofan á hrygg og í fosfó-
lípíðum í hryggvöðva íslenskra sumar-, haust- og vetrarlamba.
Fita ofan á hrygg Fosfólípíðar í hryggvöðva
Omega-3 Mettaðar Omega-3 Mettaðar
fitusýmr fitusýrur fitusýrur fitusýrur
mg/lOOg mg/lOOg mg/lOOg mg/lOOg
Sumarlömb 115 4437 107 174
Haustlömb 136 4627 79 115
Vetrarlömb 105 4570 99 153
en einnig í ýmsum matvælum frá landbúnaði, s.s. svínakjöti,
LOKAORÐ
Sérstaða íslenska lambakjötsins er mikil meymi og villibráðarbragð, auk þess sem lítil
mengun beitarlanda, hreinleiki afurðanna, góð meðferð og aðbúnaður styrkja ímynd þess. Ut
á þessa sérstöðu gengur markaðssetning og út á hana fæst hærra verð en fyrir annað lamba-
kjöt. Með þátttöku í alþjóðlegum verkefnum og grunnrannsóknum í samvinnu margra
stofnana er reynt að skýra þessa sérstöðu á vísindalegan hátt og styðja þannig við kynningar-
og sölustarf innanlands og á erlendum mörkuðum. Með þróunarverkefrtum eru fundnar leiðir
til að koma þessari sérstöku vöru klakklaust til neytenda. Þannig er reynt að styrkja bæði
gæðaímynd, gæðastýringu og góða ffamleiðsluhætti.
HEIMILDIR
Aro, A., Antoine, J.M., Pizzoferrato, L., Reykdal, O. & van Poppel, G., 1998. Trans fatty acids in dairy and
meat products from 14 European countries: The TRANSFAIR study. Joumal of Food Composition and Analysis
11:150-160.
Berge, P., Sanchez, A., Sanudo, C., Thorkelsson, G., Stamataris, C., Piasantier, E. & Fisher, A., 2000. Variation
in muscle composition between different commercial lamb types and its relationship with meat texture.
Proceedings of the 46th ICoMST, Buenos Aieres, 106-107.
Dransfield, E., Martin, J.F., Fisher, A., Nute, G.R., Zygiyiannis, D., Stamataris, C., Thorkelsson, G.,
Valdimarsdottir, T., Piasantier, E., Mills, C., Sanudo, C. & Alfonsa, M., 2000. Household associations in home
placement tests. Joumal of Sensory Studies 15(2000); 421-436.
Embætti yftrdýralæknis, 2001. Ársskýrsla 2000.
Enser, M., Nute, G., Wood, J., Sanudo, C., Berge, P., Zygoyiannis, D., Thorkelsson, G., Piasantier, E.E. & Fis-
her, A., 2000. Effects of production systems on the fatty acids and flavour from six European countries.
Proceedings of the 46th ICoMST, Bueans Aieres, 186-187.
Fisher, A.V., Nute, G.R., Berge, P., Dransfield, E., Piasentier, E., Mills, C.R., Sanudo, C., Alfonso, M.,
Thorkelsson, G., Valdimarsdottir, T., Zygoyiannis, D. & Stamataris, C., 1999. Variation in the eating quality of
lamb from diverse European sheep types: assessment by trained taste panels in six countries. Proceedings of the
45th ICoMST in Yokohama. Vol I, 26-27.
Guðjón Þorkelsson, Ylva Bergqvist, Kerstin Lundström & Rósa Jónsdóttir, 1996. Fatty acid composition of M.
longissimus dorsi of different fat grades of Icelandic lamb. „Meat for the consumer“- 42"d ICoMST, 224.
Guðjón Þorkelsson, Stefán Sch. Thorsteinsson & Þyri Valdimarsdóttir, 1999. Lambakjöt. Framleiðslukerfi, sam-
setning, bragðgæði og viðhorf neytenda. Freyr 95(10): 28-33.
Guðjón Þorkelsson, Stefán Sch. Thorsteinsson & Þyri Valdimarsdóttir, 2000. Evrópuverkefhi um lambakjöt. I -
Framleiðslukerfi, neytendur, sýnataka, mælingar. Ráðunautafundur 2000, 221-230.
Guðjón Þorkelsson, Þyrí Valdimarsdóttir & Magnús Guðmundsson, 2000. Evrópuverkefni um lambakjöt. IV -
Eðlis- og efnafræðilegir þættir. Ráðunautafundur 2000, 247-254.