Ráðunautafundur - 15.02.2002, Side 247
245
fyrrum forseti IFOAM (Alþjóðasamtaka líffænna landbúnaðarhreyfingar) við mig hér í
Bændahöllinni fyrir nokkrum árum. Græninginn Renate Kíinast, sem áður var vitnað í, skilur
hvað er í húfí. Því er hún að móta nýja landbúnaðarstefnu í fjölmennasta ríki Evrópusam-
bandsins sem gæti vísað veginn til sjálfbærari þróunar í landbúnaði, jafnvel um allan heim.
Vegni henni og skoðanasystkinum hennar vel má gera ráð fyrir að hagur íslenskrar sauðfjár-
ræktar vænkist í framtíðinni.
TILVÍSANIR
1. Ólafúr R. Dýrmundsson (1991). Vankantar verksmiðjubúskapar. Freyr 87(16)-. 218-219 og 223.
2. Ólafúr R. Dýrmundsson (1993). Umhverfisvæn búfjárrækt - almenn viðhorf. Freyr 89(8): 302-309.
3. Ólafúr R. Dýrmundsson (1996). Umhverfistengd gæðastýring. Freyr 92(3): 110-111.
4. Off the Treadmill. A Way Forward for Farmers and the Countryside. Utg. Friends of the Earth, London,
1991, ritstj. Robin Maynard (ISBN 1 85750 01560). Skýrsla 131 s.
5. Green Fields, Grey Future. EC Agricultural Policy at the Crossroads. Útg. Greenpeace, Amsterdam, 1992,
ritstj. Helen Evans, Topsy Jewell, Melanie Miller og Lesley Riley (ISBN 1 871532 66 3). Skýrsla 98 s.
6. Jean Claude Flamant (2001). A national debate on the food challenges: public perception of animal pro-
duction and animal products before and during the BSE crisis in France. EAAP 52"'1 Annual Meeting,
Budapest, Hungary, 26-29 August 2001. Fjölrit 4 s.
7. Renate Kiinast (2001). Velferð búfjár rétthærri en hagnaður? Freyr 97(11): 21-23 (M.E., þýtt og endursagt
úr Bondevennen nr 36/2001).
8. Ólafur R. Dýrmundsson (2001). Frá Búfjárræktarsambandi Evrópu (EAAP). Freyr 97(10): 38-39.
9. Ólafur R. Dýrmundsson (2001). Vemdun erfðaefnis búfjár. Bœndablaðið 7(15): 15.
10. Emma Eyþórsdóttir, Þorsteinn Tómasson & Áslaug Helgadóttir (2001). Erfðalindir í landbúnaði. Erindi frá
Ráðunautafúndi 2001. Freyr 97(11): 26-30.
11. Ólafur R. Dýrmundsson (2001). Leadersheep - the unique strain of Iceland sheep. Joint Rare Breeds
lnternational (RBI) / European Association for Animal Production (EAAP) International Symposium on
Conservation, Management and Use of Rare Livestock Genetic Resources. Budapest, Hungary, 23 August
2001. Fjölrit 3 s.
12. Ólafúr R. Dýrmundsson (2001). Forystufé er einstakt og ferhymt fé er sjaldgæft í heiminum. Bœndablaðið
7(21): 18.
13. Ólafúr R. Dýrmundsson (1990). íslenskt sauðfé og geitfé á erlendri gmndu. Freyr 86(13-14): 528-531.
14. Guðmundur Jóhannesson (2000). Southram catalogue report on export of semen to U.S. The North
American Icelandic Sheep Newsletter 4(2): 4.
15. Guðfinnur Finnbogason (2001). Fósturvísar úr íslenskum ám fluttir út í fyrsta skipti. Strandafé bætir
norskan fjárstofn. Bœndablaó 7(21): 2. (Fréttapistill).
16. Reglugerð um eftirlit með aðbúnaði og heilbrigði sauðfjár og geitfjár og eftirlit með framleióslu kjöts og
annarra afurða þeirra nr 60/2000. (Stjómartíðindi, B-flokkur).
17. Reglugerð um forðagœslu, eftirlit og talningu búfjár nr. 86/2000. (Stjómartíðmdi, B-flokkur).
18. Ólafúr R. Dýrmundsson (1995). Lífræn sauðfjárrækt Sauðfjárrœktin 13: 269-280.
19. Herbert Girardet (1999). Creating Sustainable Cities. Schumacher Briefmg No. 2. Útg. Green Books - The
Schumacher Society, England, 77 s. (ISBN 1 870098 77 3).
20. Ólafúr R. Dýrmundsson (2001). Sjálfbær samfélög - tengsl borga og sveita. Bœndablaðió 7(15): 4.
21. Samningur um framleiðslu sauðfjárafurða á milli Bændasamtaka Islands og Rikisstjómar Islands, 11. mars
2000. (Fjölrit, 5 s.).
22. Reglugerð um greiðslumark sauðfjár á lögbýlum, beingreiðslur, uppkaupaálag ogjöfnunargreiðslur 2001-
2007 nr 19/2001. (Stjómartíðindi, B-flokkur).
23. Ólafúr R. Dýrmundsson (1997). Skýrsla til Landssamtaka sauðfjárbœnda um möguleika islenskra bœnda til
að framleiða lifrœnt vottaðar sauðfjárafurðir. Fjölrit 7 s.