Ráðunautafundur - 15.02.2002, Page 253
251
5. tafla. Heildaruppskera niturs 2001 eftir áburðarliðum. Dregnir eru frá 2/3 af ábomu
nitri til að sýna niturframlag jarðvegs.
Nitur í heildaruppskeru (hálmi og komi), kg N/ha
Forvöxtur ekki bygg
Forvöxtur bygg
Áburður: 0N 30N 60N 90N 0N 30N 60N 90N
N í uppskeru 98 118 137 155 61 94 107 139
Frádráttur, 2/3 N áb. 0 20 40 60 0 20 40 60
N úrjarðvegi 98 98 97 95 61 74 67 79
Meðaltal úr iarðveei 97 70
Síðan má
huga að nitur-
upptöku. Þegar
bomir eru saman
áburðarliðir í 5.
töflu lætur nærri
að í hálmi og
komi hafi komið
ffam tveir þriðju
af ábomum nit-
uráburði. í ífamhaldi af því má sjá hvaða áhrif forvöxtur hafði á niturffamlag jarðvegs.
Samkvæmt 5. töflu, neðstu línu, vantar 27 kg N/ha upp á að jarðvegur í byggreitunum
hafi getað lagt til jaflunikið nitur og jarðvegur gerði þar sem forvöxtur var annar en bygg. Ef
bæta á upp 27 kg N/ha, sem fást úr jarðvegi, þarf að bera á 40 kg N/ha ef ekki nýtast nema
tveir þriðju hlutar nituráburðar.
Þar með er fundin ein og sama niðurstaðan eftir tveimur leiðum (sjá 4. og 5. töflu). Og
niðurstaðan er þessi með þeim fyrirvara að hún er fengin úr einungis einni tilraun á einum
stað: Þar sem bygg er ræktað annað árið í röð þarf að bera á aukalega 40 kg N/ha til að ná
sömu komuppskeru og í fæst í sáðskiptum.
Uppskerumun má þannig skýra allan með næringarástandi jarðvegs. Ekki er þörf á að
kenna sjúkdómum um (sjá þó smiteinkunn í 2. töflu). Miðað við þekkingu okkar á blaðsjúk-
dómum eru líka sáralitlar líkur á að þeir skipti máli í tvíraðakomi á öðm ári byggs. Astæða er
þó til að huga að sjúkdómum þegar ámm fjölgar enn frekar.
NIÐURSTÖÐUR
í upphafi greinarinnar vom bomar upp fjórar spumingar. Tilraunin svaraði þeim á eftirfarandi
hátt:
1. Annað árið, sem bygg var ræktað á sama stað, varð komuppskera 730 kg þe./ha eða
17% minni en þar sem bygg var ræktað í sáðskiptum.
2. Uppskerurýmunin varð vegna þess að bygg sem forvöxtur tekur meira nitur úr jarðvegi
en annar gróður. Með komi og hálmi var flutt burt nærri tvöfalt það nitur sem á var
borið. Til að fá sömu uppskem á öðm ári byggs og því fyrsta hefði þurft að auka áburð-
argjöf um 40 kg N/ha.
3. Ekki varð marktækur munur milli fjögurra tegunda í hlutverki forvaxtar. Það vom einær
lúpína, lin, vetrarrepja og sumarrýgresi.
4. Illgresiseyðingarlyfið Afalon, sem notað er við línrækt, hafði ekki neikvæð áhrif á
spímn og sprettu koms árið eftir.
HEIMILDIR
Friörik Pálmason, 2001. Þróun áburðarleiðbeininga í komrækt og túnrækt. Freyr 97(11); 11-13.
Hólmgeir Bjömsson, 2001. Viðhald næringarefna í túnrækt. Ráðunautafúndur 2001, 51-64.
Jarðræktarrannsóknir Rala, 2000. Fjölrit RALA nr 208, 54.
Jónatan Hermannsson, 1998. Sáðskipti I. Ráðunautafúndur 1998, 99-103.
Kvist & Olsson, 1989. Strásádesodling i monokultur. Váxtodling 8. Uppsala 1989.