Ráðunautafundur - 15.02.2002, Page 257
255
LÝSING TILRAUNA 1999-2001
Þó að norskar niðurstöður geti nýst allvel hér á landi geta þær aldrei komið að fullu i stað inn-
lendra tilrauna. Snemma árs 1999 var leitað eftir því hjá fræframleiðendum og rétthöfum
yrkja hvort þeir hefðu yrki sem þeir vildu prófa hér gegn gjaldi sem stæði undir um helmingi
kostnaðar. Til prófunar voru send fimm yrki af sumarrýgresi og þijú af vetrarrýgresi. Voru
þau prófuð í tilraunum á Korpu, Stóra-Ármóti, Hvanneyri og Möðruvöllum sumrin 1999-
2001, alls í 9 tilraunum. Endurtekningar voru þijár í tilraununum og auk þess voru á Korpu
tvær endurtekningar aukalega 2000 og 2001, sem fyrst og fremst voru notaðar til sýnitöku
þótt uppskera væri einnig mæld í vissum tilfellum. Eitt yrkið, Helga, var dregið til baka og
var ekki í tilraunum 2001. Til samanburðar vom valin yrkin Barspectra og Barmultra og
annað sumarið bætt við EF 486 Dasas og Andy, en þau vom þó ekki í tilrauninni á Hvanneyri.
EF 486 Dasas er eina tvílitna yrkið í tilraununum. í 1. töflu em dregin saman ýmis helstu
atriði sem lýsa tilraununum, áburðar- og sáðmagn, áburðar- og sláttutímar, meðaluppskera
deilitegunda í hvomm slætti og alls, þurrefhisprósenta og mat á hlutdeild arfa í 1. sl. í 2. sl.
gætir arfa ekki. Staðalskekkja á mismun yrkja er sýnd fyrir uppskem alls, en ekki hvom slátt
um sig. Nánari upplýsingar em í tilraunaskýrslum einstakra ára (Hólmgeir Bjömsson og
Þórdís Anna Kristjánsdóttir 2000, 2001 og óbirtar niðurstöður frá 2001) og unnið er að
skýrslu eða grein um niðurstöðumar.
1. tafla. Tilraunir með með samanburð á yrkjum af einæru rýgresi 1999-2001, helstu atriði sem Iýsa einstökum
tilraunum.
1999 Korpu 2000 2001 Stóra-Ármóti 1999 2000 Hvanneyri 1999 2000 Möðruvölluma) 2000 2001
N kg/ha að vori 100 100 97 100 100 150 144 45 45
N kg/ha eftir l.sl. 60 60 60 60 60
Sáðmagn, kg/ha 35 35 35 35 35 35 35 45 45
Sáð og borið á 27.5. 31.5. 7.6. 28.5. 8.6. 5.6. 30.5. 14.5. 24.5.
l.sl. 3.8. 1.8. 8.8. 5.8. 10.8. 11.8. 2.8. 17.7. 2.8.
2. sl. 16.9. 14.9. 14.9. 15.9. 21.9. 22.9. 27.9. 4.9. 4.9.
Sumareinært, hkg/ha
l.sl. 39,4 34,9 26,2 38,7 30,7 37,9 31,5 35,7 47,7
2. sl. 28,7 24,2 27,3 23,8 20,6 20,4 33,4 45,5 25,8
Alls 68,1 59,1 53,5 62,5 51,3 58,3 64,9 81,2 71,5
Vetrareinært, hkg/ha
l.sl. 33,2 29,4 17,3 31,2 21,8 30,5 24,0 31,3 38,5
2. sl. 31,0 27,0 32,5 28,6 25,4 20,2 35,5 47,1 26,6
Alls 64,7 56,4 49,8 59,8 47,2 50,7 59,5 78,3 65,1
Staðalsk. mism. yrkja 2,51 3,10 2,03 3,03 2,67 2,45 2,64 3,21 4,85
Sumareinært, þurrefni %
l.sl. 9,9 10,0 10,9 12,1 13,3 12,2 12,0 14,2 11,4
2. sl. 12,3 9,8 10,2 11,8 16,3 14,9 20,4 16,0 11,8
Vetrareinært, þurrefni %
l.sl. 9,6 9,8 12,4 12,3 14,5 12,3 12,6 13,6 11,1
2. sl. 13,5 10,7 11,4 13,9 17,7 17,7 18,7 15,6 12,9
Arfi Mikill Tölu- Lítill Tölu- Lítill Enginn Lítill Dálítill Tölu-
verður verður verður
a) Mykja um haustið 2000 og 43 t/ha 22. maí 2001.
Litla uppskem í 1. sl. á Korpu 2001 má skýra með því að rýgresið spíraði fremur illa og
varð gisið, að líkindum vegna þess að fræið var ekki fellt nógu vel niður. Nokkuð bar á því
sama árið áður.