Ráðunautafundur - 15.02.2002, Blaðsíða 261
259
Á lista yfir yrki, sem mælt er með til ræktunar 2002 eru Ajax, Barextra, Barmultra,
Danergo, EF 486 Dasas, Macho, Mondora og Tonic, allt ferlitna yrki nema EF 486 Dasas
(Áslaug Helgadóttir 2001). Fjögur þessara yrkja hafa ekki verið reynd í tilraunum hér á landi.
Á norska listanum (Statens landbrukstilsyn 2001) eru tvö yrki, sem ekki eru á íslenska
listanum, og gæti annað þeirra, Fabio, átt erindi á þann íslenska. Verið getur að Tetila eigi enn
erindi á íslenska listann.
ÞAKKARORÐ
Starfsmenn jarðræktarsviðs Rala, fastráðnir og sumarfólk, sáu um alla framkvæmd tilrauna á Korpu. Þeir sáu
einnig um framkvæmd tilrauna í Stóra-Ármóti, ásamt Eiríki Þórkelssyni sem undirbjó land til sáningar og
aðstoðaði við uppskeruvinnu. Ríkharð Brynjólfsson sá um tilraunir á Hvanneyri og Þóroddur Sveinsson um
tilraunir á Möðruvöllum. Öllum þessum aðilum eru færðar þakkir fyrir framlag þeirra til þessa verks. Ég hef
einnig þegið góðar faglegar ábendingar i samtölum við ýmsa fróða menn innan stofnunar og utan og þakka ég
þeim öllum þótt engin nöfn séu nefnd.
HEIMILDIR
Áslaug Helgadóttir (ritstj.), 2001. Nytjaplöntur á íslandi 2002. Yrki sem mælt er með til ræktunar í landbúnaði,
garðrækt og landbúnaði. Bændasamtök íslands, Garðyrkjuskóli ríkisins, Landbúnaðarháskólinn á Hvanneyri,
Rannsóknastofnun landbúnaðarins, 17 s.
Hólmgeir Bjömsson, 1996. Viðurkenning og prófun nýrra yrkja í landbúnaði (Acceptance and testing of
varieties of agricultural crops). Búvísindi 10: 115-126.
Hólmgeir Bjömsson og Þórdís Kristjánsdóttir (ritstj.), 2000. Jarðræktarrannsóknir 1999. Fjölrit Rala nr 205, 75 s.
Hólmgeir Bjömsson og Þórdís Kristjánsdóttir (ritstj.), 2001. Jarðræktarrannsóknir 2000. Fjölrit Rala nr 208, 75 s.
Matthías Eggertsson og Bjami E. Guðleifsson, 1974. Um rýgresi og samanburð á þremur stofhum þess. Ársrit
Ræktunarfélags Norðurlands 71, 16-35.
Matthías Eggertsson og Bjami E. Guðleifsson, 1976. Áburðartilraunir á rýgresi til grænfóðurs. Fjölrit BRT 3, 13
s.
Matthías Eggertsson og Bjami E. Guðleifsson, 1984. Samanburður á grænfóðurtegundum. Fjölrit BRT 12, 11 s.
Molteberg, B. og Enger, F., 2000. Resultater av offisiell verdiprovmg i förvekster 1999. B) Sorter som er ferdig
testet. Utredning 02/2000, Planteforsk, 67 s.
Osboum, D.F., 1980. The feeding value of grass and grass products. í: Grass its Production and Utilization
(ritstj. W. Holmes). Blackwell Scientific Publications, Oxford, 70-124.
Statens Landbmkstilsyn, 2001. Offisiell sortsliste (The official list of varieties) 2001/02. Statens Landbmks-
ilsyn, Pb. 3, N. 1431 Ás, Norway, 16 s.
Þóroddur Sveinsson, 1997. Einært rýgresi til sláttar og beitar. Ráðunautafundur 1997, 152-164.
Þóroddur Sveinsson og Bjami E. Guðleifsson, 1999. Niðurbrot kolvema og geijun í rúlluheyi. Ráðunautafundur
1999, 151-163.