Ráðunautafundur - 15.02.2002, Side 278
276
RAÐUNRUTRFUNDUR 2002
Áhrif hitastigs á uppsöfnun frúktana og annarra sykra í tveimur stofnum
valiarfoxgrass (Phleurn pratense cv Vega og Climax)
Bjöm Þorsteinsson
Landbúnaðarháskólanum á Hvanneyri
INNGANGUR
Frúktanar, sem eru fjölliður af frúktósa, eru mikilvægar forðasykmr í grösum (Smith 1973,
Pollock og Caims 1991). Þegar umhverfishiti grasa í vexti lækkar vex magn sykra í blöðum,
þ.á.m. frúktana (Chatterton o.fl. 1989). Hlutverk frúktana við þessar aðstæður em óljósar, en
bent hefur verið á að þeir kunna að gegna hlutverki við að auka kuldaþol, þar sem niðurbrot
þeirra gefur af sér sykmr af lægri mólþyngd sem em osmótískt virkar (Pollock 1986). Ef
sykmuppsöfnun er mikilvægur þáttur í kuldaþoli má gera ráð fyrir að kuldaþolnir stofnar
safni upp meira sykri en þeir sem minna þol hafa (Suzuki og Nass, 1988, Tognetti o.fl. 1990).
Hins vegar er vel mögulegt að sykmsöfnun kuldaþolinna grasstofna sé afleiðing þess að slíkir
stofnar hægi meira á vaxtarhraða við lækkaðan hita. Þær aðstæður leiða til tímabundins of-
framboðs á ljóstillífunarafurðum og þar af leiðandi sykmuppsöfhun (Thorsteinsson og Till-
berg 1990). Af hagnýtum þáttum frúktan- og annarrar sykmuppsöfnunar í grösum má nefha
eiginleika gagnvart geijun þegar hey er súrsað og einnig gagnvart lystugleika (Thorsteinsson
o.fl. 1996, Gudmundssono.fi. 1999).
Markmið þeirra rannsóknar sem hér er kynnt var að bera saman ólíka vallarfoxgrasstofna
(Phleum pratense), þ.e. Vega, sem er norrænn stofh, og Climax, sem notaður er í suðvestur-
fylkjum Bandarikjanna þar sem sumarhiti er víða yfir 25°C að meðaltali. Könnuð vom við-
brögð þessara stofna við breytilegum ræktunarhita gagnvart sykmuppsöfnun.
EFNI OG AÐFERÐIR
Grösin vom ræktuð í pottum í ræktunarklefum með stýrðum umhverfishita og 16 tíma ljóslotu
og 8 tíma nóttu. Til efnagreininga vom skorin blöð eftir um 3-4 vikna vöxt, þá um 20±5 cm
löng og grösin öll 1 kynlausum vexti. Uppskera fór ætið fram á sama tíma dagsins, blöðin um-
svifalaust fryst í fljótandi köfnunarefni, frystiþurrkuð og möluð. Frúktanar og aðrar sykmr
vom dregnar út í vatni með endurteknum þvotti í skilvindu við pH 7 og extraktið svo hreinsað
á súlu (Sep-Pak® tC18). Frúktanastærðir (lengdir fjölliða) og fásykmr (oligosakkaríðar) vom
greindar með anion exchange chromatography með Dionex Carbo PAC 100 súlu (4x250 mm)
þar sem stuðst var við stígandi natríum acetat burðarfasa 25-500 mM(Chatterton og Harrison
1997). Heildar magngreining leysanlegra sykra og frúktana var gerð með anthrone aðferó
(Pollock 1981).
Framkvæmdar vom fimm gerðir tilrauna: 1) 20°C stöðugur ræktunarhiti, 2) 20°C að degi
og 10°C að nóttu, 3) 10°C stöðugur ræktunarhiti, 4) 10°C að degi og 5°C að nóttu og 5)
plöntur ræktaðar við stöðugar 20°C, fluttar yfir í stöðugar 10°C og skomar eftir fimm daga.
NIÐURSTÖÐUR
Hvomgur grasstofninn sýndi mælanlega uppsöfnun á frúktönum við stöðugan ræktunarhita
(20°C eða 10°C, tilraunir 1 og 3) (1. mynd a og b). Hins vegar mældist meira heildarsykm-
magn í blöðum við 10°C en 20°C (1. tafla). Ekki mældist heldur aukið frúktanmagn við