Ráðunautafundur - 15.02.2002, Síða 282
280
sprota, lengd lengsta blaðs sprota og fjöldi endurvaxinna blaða í sprota) sýna marktækt hærri
niðurstöðu fyrir klipptu reitina, nema fyrir þyngd endurvaxtar í júní. Þetta bendir til þess að
nærvera óskerts gróðurs í kring um klippta sprota verki hamlandi á endurvöxtinn mælt með
ölliun þessum þremur mælikvörðum sem notaðir vom.
Ahrif uppskeratiðni (14 eða 28 daga milli uppskera) er ekki jafh afgerandi á uppskera.
Hærri gildi fyrir uppskera á 14 daga fresti umfram 28 daga fresti era einungis marktæk i
sumum tilfellum (1. tafla).
1. tafla. Niðurstöður úr klippitilraun á mýrastör (Carex nigra) á Hvanneyri sumarið 2001.
Júni Júlí Ágúst
Endur- vöxtur mg Blað- lengd mm Fjöldi blaða í sprota Endur- vöxtur mg Blaö- lengd mm Fjöldi blaöa í sprota Endur- vöxtur mg Blaö- lengd mm Fjöldi blaöa í sprota
Óklipptir reitir (Eingöngu klipptir merktir sprotar i tilraunareitum - endurvöxtur í samkeppni viö óklippta nágrannasprota)
14 d. tiðni 119,2±48,6 12,9±5,4 3,2±0,8 26,6±19,4 7,7±3,8 2,7±1,0 3,5±5,7 1,0±0,9
28 d. tiöni 119,0±46,2 12,0±2,7 3,7±0,8 18,8±17J 6,9±3,9 2,7±1,0 03±0,6 JJ±U 1,0±1.0
Klipptir reitir (Merktir sprotar klipptir og allur annar gróður i kring þ.e endurvöxtur í samkeppni viö klippta nágrannasprota)
14 d. tiöni 95,1 ±41,9 ll,ö±2,4 3,5±0,8 3l,5±16,8 9,6±2,7 3,8±1,0 11,5±7,0 6,4±2,7 2,8±I,0
28 d. tiöni 131,0±56,7 11,8±3,2 4,4±1,0 31J±20J 9,1±3,1 4,0±1,1 U±0,9 3,4±2,0 2,9±U
ANOVA General linear model
± Klipping nágr.sprota ns p=0,028 p=0,000 p=0,000 p=0,000 p=0,000 p=0.000 p=0,000 p=O,000
Uppskerutíöni 14/28 d . p=0,003 ns p=0,000 ns ns ns p=0,000 p=0,000 ns
Þegar litið er til efnagreininga á próteini og sykram í endurvexti mýrastarar kemm- einnig
í ljós að ekki er marktækur munur á próteininnihaldi endurvaxtar í samanburði milli 14 og 28
daga uppskeratíðni, en hins vegar er magn leysanlegra sykra (WSC) marktækt lægra við 14
daga tíðni (2. tafla).
2. tafla. Niðurstöður úr klippitilraun á mýrastör (Carex nigra) á Hvanneyri sumarið 2001. Prótein (%ÞV) og
leysanlegar sykrur (WSC, %ÞV) í endurvexti klipptra reita.
Júní Júlí Ágúst
Prótein wsc Prótein WSC Prótein WSC
14 d. tíðni 35,0±1,7 7,2±0,8 33,7±1,1 6,7±1,2 33,7±1,9 6,0±1,9
28 d. tíðni 34,8±2,2 9,4± 1,1 33,0 ±2,2 10,1±1,0 33,0±1,3 8,9±4,1
Niðurstöðumar benda til þess að meiri og þéttari endurvöxtur mýrastarar á láglendismýri
fáist við mikla beit í stuttan tíma í senn og að lengd ffiðunartíma milli beitarlota hefur áhrif á
magn leysanlegra sykra í endurvextinum, en ekki hlutfallslegt próteinmagn.