Ráðunautafundur - 15.02.2002, Blaðsíða 286
284
legu millibili einungis um 10 sm írá yfirborði eða innan við það. Allgott samhengi virtist vera
milli grunnvatnsstöðu annars vegar og nýs tungls og sjávarfalla hins vegar þar sem sjávarfalla
gætir í Hvitárós. Há grunnvatnsstaða hefur hér áhrif á gróður og getur einnig torveldað
umferð.
UMRÆÐUR
Niðurstöður sýna að heildaruppskera eykst fram í ágúst, en gæði uppskerunnar sem fóður eru
þá farin að dala. Á þetta jafnt við um melt-anleika, prótein og steinefiii. Til fóðuröflunar virð-
ist þriðja vika júlí því vera einna ákjósanlegust til sláttar. Miðað við að sá sláttutími gefi
meðaluppskeru um 2,5 tonn/ha af þurrefni er hægt að áætla mögulega heildaruppskeru af
engjunum meðfram Hvítá að Þingnesi. Heildarstærð engjanna var kortlögð og er um 400 ha.
Þetta svæði gæti þá gefið af sér um 1000 tonn af þurrefni með allgóðum gæðum. Samkvæmt
heimildum virðist lystugleiki engjaheys vera í góðu lagi (Sveinn Hallgrímsson 2000, Ólafiir
Davíðsson 2001). Með þessari uppskeru mætti fóðra um 3200 fjár, eða um 550 hross í eitt ár
samkvæmt útreiknaðri fóðurþörf búfjár (Handbók bænda 2000).
ÞAKKARORÐ
ÁFORM-átaksverkefni styrkti verkefnið og gerði það mögulegt. Hrafnlaug Guðlaugsdóttir aðstoðaði við úti-
vinnu og gróðurgreiningu og Rikharð Brynjólfsson veitti margvíslega aðstoð á öllum stigum verkefnisins.
Þessum aðilum þökkum við liðveisluna.
HEIMILIR
Bjöm Þorsteinsson og Anna Guðnin Þórhallsdóttir, 2001. Endurvöxtur Carex nigra, Carex panicea og Erio-
phorum angustifolium á láglendismýri. Ráðunautafúndur 2001, 315-317.
Bændasamtök íslands, 2000. Fóður og fóðrun. Handbók bænda 50.
Femlund, Lena, 1993. Nágra utmarksváxters náringsvárde som fúnktion av morfogenes och váxtplants - en
undersökning av islándska naturbeten. Óprentuð prófritgerð, Sveriges Lantbmksuniversitet, Uppsala, 35.
Friðrik Pálmason, 1982. Fóðurgæði og efnamagn í mýrargróðri. Þættir um mýrarjarðveg á íslandi. Fjölrit
Bændaskólans á Hvanneyri 38, 35-70.
Helgi Eggertsson, 1981. Gróður og jarðvegur í ölfusforinni. Aðalritgerðir, Búvísindadeild A. Bændaskólinn á
Hvanneyri, 1-34.
Gunnar Ólafsson, 1976. Uppskera og fóðurgildi gulstarar. Freyr 72(11-12): 224-227.
Ólafúr Davíðsson, 2001. Munnlegar heimildir. Hvítárvellir, apríl 2001.
Ólafúr Guðmundsson, 1986. Fóður og fóðrunargildi belgjurta. í: Nýting belgjurta á íslandi (ritstj. Áslaug Helga-
dóttir). Fjölrit RALA nr 121: 21-29.
Sveinn Hallgrímsson, 2001. Munnlegar heimildir. Hvanneyri, april 2001.