Ráðunautafundur - 15.02.2002, Síða 304
302
með tilliti til Salmonella. Grisjumar voru fyarlægöar úr krukkunum með dauðhreinsaðri
pinsettu og settar í bikarglas með 100 ml af buffruðu peptonvatni sem síðan var sett í hitaskáp
við 37°C í 1 sólarhring. Síðan var sáð í sérhæft auðgunaræti, Rappaport Vassiliatis
Enrichment Broth (0,1 ml/10 ml) og ræktað við 41-42°C. Tíu pl af auðgunarræktinni var sáð
á Brilliant Green agar eftir 1 sólarhring og aftur eftir 2 sólarhringa. BG skálamar vom hafðar
við 37°C í einn sólarhring. Grunsamlegar þyrpingar voru prófaðar með lífefnafræðilegum
prófum (urea agar, lysine iron agar og TSI agar). Staðfesting og sermisflokkun var ffam-
kvæmd á Rannsóknastofu Landspítalans í sýklafræði.
Heysýni vom tekin úr öllum kmkkum með ósmituðu heyi; hluti hvers sýnis var ofii-
þurrkaður við 60°C í 24 klst vegna mælinga á þurrefni, en hluti fór til greininga á meltanleika
þurrefnis, próteini, líffænum sýrum o.fl. Tilraunatækni og aðferðum við mælingar á geijunar-
afurðum hefur verið lýst áður (Bjöm Þorsteinsson o.fl. 1996). Mygla var metin í fjórum
stigum, þar sem 0 var gefið fyrir enga sýnilega myglu í votheyinu, en 3 væri votheyið kar-
myglað.
NIÐURSTÖÐUR
Arangur verkunar votheysins var metinn á grundvelli mælinga á þurrkstigi þess og sýmstigi,
útbreiðslu myglu í geymslunum, því svo magni einstakra geijunarafurða. Verkun votheysins
er lýst með meðaltölum i 1. töflu.
1. tafla. Meðaleinkenni votheysins að verkun lokinni með staðalfrávikum
Þurrkstig: Verkun: Blautt(a) Án 02 Með 02 Þurrlagt (b) Án 02 Með 02 Þurrt (c) Án 02 Með 02
Þurrefni, % 23,4 22,2 49,8 45,2 62,1 61,9
Meltan, þe, % 71,5 71,7 69,0 69,7 67,5 66,8
Hráprótein, % af þe. 24,2 26,0 24,7 23,8 22,4 22,4
Sýrustig, pH 4,7±0,1 4,7±0,1 6,0±0,1 7,4±1,6 6,7±1,3 6,4±0,3
Mjólkursýra, g/kg þe. 19,7±4,3 21,6±5,1 1,3±0,8 0,9±0,3 0,4±0,2 0,5±0,0
Ediksýra, g/kg þe. 15,7±4,0 21,0±5,6 3,1±1,6 3,3±1,9 1,6±1,0 3,3±1,6
Etanól, g/kg þe. 10,5±5,1 9,7±4,8 5,0±1,6 2,4±2,5 1,4±1,2 0,7±0,7
Ammoníak, g/kg þe. 4,5±0,4 4,7±0,6 2,1±0,2 2,3±0,2 1,3±0,2 1,5±0,3
Mygla, stig 0,0±0,0 2,5±0,5 0,0±0,0 2,2± 1,1 0,3±0,5 2,5±0,5
Salmonella, lifun 0/6 0/6 3/6 5/6 6/6 6/6
Útlit heysins að verkun lokinni bar með sér að ekki hefði tekist að útiloka súrefiiið nægi-
lega vel. Má segja að munurinn á ffágangi (með og án súrefnis) hafi fremur falist í því hversu
mikið af súrefni seytlaði að heyinu á verkunar- og geymslutíma heldur en hvort svo gerðist
eða ekki. Mismunar á ffágangi geymslnanna gætti einkum í myglustigi votheysins, en aðeins
lítillega í geijunarafurðum þess. Miðað við eðlilegt samhengi þurrstigs og sýmstigs vot-
heysins telst verkun heysins undir meðaltali að gæðum: sýmstigið er i öllum liðum hærra en
einkenna mundi gott vothey við sama þurrkstig (Bjami Guðmundsson 2002).
Breytur einkenna votheysins í 1. töflu em allar ýmist með beinum eða óbeinum hætti fall
af þurrkstigi heysins við hirðingu. Eins og ráða má af meðaltölum og staðalfrávikum reyndist
munur verkunar liða innan þurrkstiga vera hverfandi hvað flestar breytumar snerti, nema
myglustig, en á því er hann tölffæðilega marktækur við öll þurrkstigin (p<0,01). Reglunni
samkvæmt hafði þurrkstigið skýr áhrif á verkun votheysins. Geijunin varð umfangsmest í
blauta heyinu svo sem sjá má af magni geijunarafurðanna. Magnmunurinn á blauta heyinu (a)