Morgunblaðið - 09.02.2017, Qupperneq 70

Morgunblaðið - 09.02.2017, Qupperneq 70
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 9. FEBRÚAR 2017 Rauðrófusalat Auðar 1-3 rauðrófur (eftir stærð) best er að nota vakúmpakkaðar lífrænar rauðrófur sem fást í Nóatúni eða blanda saman hrárri og niðursoðinni til helminga 2-3 græn epli 1 Auður eða Dalahringur (ostur) ½ bolli kasjúhnetur (eða eftir smekk) Safi úr hálfri sítrónu Rauðrófur og epli skorin niður í hæfilega bita og blandað saman. Sítróna kreist yfir. Hnetum blandað saman við. Ostur skorinn í þunnar sneiðar og blandað saman við. Skreytt með fersku kóríander. Hraunfiskur a la Jón Rúnar Hrökkbrauð smurt með smjöri eða smjörva (Wasa frukost eða sesam) Harðfiskur (flök) Grásleppukavíar (rauður og svartur) Hrökkbrauð skorið niður í litla ferninga Harðfiskur klipptur í passlega bita og settur of- an á Skreytt með rauðum og svörtum grásleppukavíar Linsubauna- og bókhveitisalat – stútfullt af hollustu! 4 dl grænmetissoð 1 dl grænar linsubaunir 1 dl bókhveitigrjón 2 msk. ólífuolía 2 laukar 2 stilkar sellerí 3 gulrætur 4 hvítlauksgeirar Kryddblanda: 1 tsk. majoram 1 tsk. timjan Rifinn börkur af sítrónu (heil til hálf, fer eftir stærð) Handfylli af ferskri steinselju, söxuð 1 msk. malað kúmmin 1 tsk. rauðar chilli-flögur ½ tsk. malaðar kardemommur 1 egg Dressing: 5 msk. ólífuolía safi úr einni sítrónu salt og pipar Aðferð: Hitið grænmetissoðið að suðu og setjið linsubaun- irnar í pottinn, lækkið hitann og hrærið þar til þær eru mjúkar (15-20 mín). Sigtið en geymið vökvann. Setjið linsurnar í stóra skál. Sjóðið bókhveitigrjónin þar til þau eru stinn (u.þ.b. 15 mín). Hitið olíu í þykkbotna potti, saxið laukinn og steikið þar til hann er glær, bæt- ið þá sellerí, gulrótum og hvítlauk og haldið áfram að elda þar til gulrætur verða mjúkar. Hrærið grænmet- isblöndunni út í linsurnar. Blandið kryddblöndunni saman og setjið til hliðar. Hrærið eggið upp í skál og blandið saman við bók- hveitigrjónin þegar þau eru tilbúin beint í pottinum og látið eggið setjast í grjónin. Bætið þá vökvanum úr linsubaununum saman við og hrærið saman. Blandið bókhveitinu og linsubaununum saman og síðan kryddblöndunni út í ásamt salt og pipar eftir smekk. Setjið dressingu yfir og blandið vel. Berið fram volgt eða kalt. Vörurnar frá Sólgæti eru hollar og góðar fyrir sælkera á öllum aldri sem vilja gera vel við sig. Líttu í kringum þig í næstu verslun. Þú kemur eflaust auga á eitthvað ljómandi gott. HEILNÆMT OG NÁTTÚRULEGT LJÓMANDI GOTT solgaeti.isheilsa.is
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.