Orð og tunga - 26.04.2018, Síða 37

Orð og tunga - 26.04.2018, Síða 37
26 Orð og tunga útvarpsþættinum frá 1973 sem minnst var á í 2. kafla. Efst á seðlinum stendur:9 (7) dat. Þórarinum um allt Suðurl. austur að Skeiðarársandi. Þetta eru forvitnilegar upplýsingar, talað er um allt Suðurland austur að Skeiðarársandi. Þetta kemur ekki illa heim við það sem Björn K. Þórólfsson (1925) nefnir og rætt hefur verið. En þessi ummæli benda þó til frekari heimilda um Suðurland en þeirrar sem Björn getur sérstaklega (AM 566 c 4to). Jarðabók Árna Magnússonar og Páls Vídalín og tengd skjöl frá sama tíma (Jarðabók Árna Magnússonar og Páls Vídalíns 1–11, 13 1913–1943, 1990), upphafi 18. aldar, er góð heimild um karlmannsnöfn. Bókin náði til alls landsins en lýsingar Múla- og Skaftafellssýslna brunnu í Kaupmannahöfn. Nafnið Þórarinn kemur þrettán sinnum fyrir í þágufalli í því sem eftir er af jarðabókinni og í tengdum skjölum. Í sjö skipti kemur fyrir hin hefðbundna mynd Þórarni. Dæmin eru öll af norðanverðu landinu en víðfeðmu svæði. Tvö eru úr Vopnafirði (tvisvar sami maður), tvö úr Öxarfirði (tvisvar sami maður), tvö úr Víðidal í Húnavatnssýslu (tvisvar sami maður) og eitt úr Staðarhreppi í Strandasýslu.10 Í hin skiptin sex er um að ræða myndina Þórarinum. Öll dæmin eru úr Rangárvallasýslu, Eyjafjallasveit nánar tiltekið, og þarna er um að ræða þrjá menn. Í TOH eru nokkrir seðlar með upplýsingum um Þórarinum. Kveikj- an að flestum þeirra, ef ekki öllum, er útvarpsþátturinn frá 1973 sem nefndur var í 2. kafla. (8) a. „honum Þórarinum“ (Reykjavík, Á.B. [= Árni Böðvars- son]) b. Ekki held ég, að hér sé mikið sagt – hjá honum Þór- ar in. Aftur getur margan hent að segja – hjá honum Þór arinum. (Kristján Jónsson, Snorrastöðum, Hnappa- dalssýslu) c. Þórarini hef ég ekki heyrt, en aðeins heyrt bregða fyrir – Þórarinum – (frá honum Þórarinum) vafalaust fyrir áhrif greinisins. (Guðmundur Ingi Kristjánsson, Holti, Önundarfirði) 9 Ýmislegt fleira stendur á seðlinum en það er allt einnig að finna í bók Björns K. Þórólfssonar (1925) og einkaskjalasafni hans (2004) og hefur þegar verið nefnt. — Um aðra seðla með Þórarinum í ritmálssafninu, sjá (9a–b) hér á eftir. 10 Dæmin úr Vopnafirði eru í lýsingunni á Þingeyjarsýslu, en maðurinn sem rætt er um var búsettur í Vopnafirði. tunga_20.indb 26 12.4.2018 11:50:32
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176

x

Orð og tunga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.