Orð og tunga - 26.04.2018, Síða 122

Orð og tunga - 26.04.2018, Síða 122
Matteo Tarsi: Að halda upp lögum og reglu 111 manna, Hallgrímur Scheving, lagði einnig stund á að safna orðum. Þó að varðveittu orðasöfnin séu öll afrit með annarri hendi en Hallgríms eru þau vissulega ómetanleg heimild um íslensku á 19. öld. Handritin, sem geyma orðasöfn Hallgríms, eru varðveitt á Landsbókasafni Ís- lands og bera eftirfarandi safnmörk: Lbs. 220 8vo, Lbs. 283–285 4to, ÍB 359 4to. Lbs. 220 8vo, sem jafnframt er elst þessara handrita, er með hendi Konráðs Gíslasonar (sbr. Finnboga Guðmundsson 1969:167). Það er skrifað 1830 eða skömmu seinna og er viðbótarorðasafn við orðabók Björns Halldórssonar frá 1814 (sbr. Jakob Benediktsson 1969:99 og Guð rúnu Kvaran 2008:156). Þar koma orðin lögregla og lögreglumaður hvergi fyrir en merkingin ‘lögreglumaður’ er skráð undir orðinu siða- meistarasveinar á bls. 400 þar sem svo er vitnað í 3. árgang Skírnis. Rétt er þó að þetta orð kemur ekki fyrir í 3. árgangi Skírnis, heldur í hinum fjórða, á bls. 32, en sá árgangur er einmitt frá 1830. Lbs. 283–285 4to er afrit Páls Pálssonar stúdents á orðasafni Hall- gríms sem inniheldur ýmis orð úr mæltu og daglegu máli íslensku (sbr. Guðrúnu Kvaran 2008:158). Óvíst er hvenær Hallgrímur byrjaði að safna orðum fyrir þetta orðasafn en hvað snertir orðið sem hér er rætt um er ljóst að það hefur verið skráð eftir 1839. Er þar vitnað í ævisögu Benjamins Franklins eftir Jón Sigurðsson sem og í Tíðindi frá nefndarfundum íslenzkra embættismanna í Reykjavík frá 1839 (sbr. 9. nmgr. og neðar). Í orðasafninu koma fyrir orðin lögreglumenn, lögreglustjórn og lögregluyfirsjón (Lbs. 284 4to, fol. 180v) sem og siðamenn (Lbs. 285 4to, fol. 21v). Orðin lögreglumenn og siðamenn eru útskýrð sem „Politi“. Í skýringu á orðinu lögreglumenn er svo vitnað í 10. hefti Skírnis (bls. 48) og í áðurn efnda ævisögu Franklins (Jón Sigurðsson og Ólafur Pálsson 1839:46). Tilvitnanir um orðið siðamenn eru svo á sama stað í ævisöguriti Franklins og í 13. hefti Skírnis (bls. 31). Síðasta orðasafn Hallgríms er varðveitt í ÍB 359 4to og gengur undir nafninu Florilegium. Í handritinu, sem ritað er með hendi séra Magnúsar Grímssonar (Guðrún Kvaran 2011:52), eru einungis tökuorð en merkilegt er að pólití er þar hvergi skráð. Á hinn bóginn skráir Hallgrímur elstu löggæsluembættisnöfnin tugtmeistari og vakt- ari. Hann lætur enga skýringu fylgja fyrra orðinu en hið síðara er út- skýrt sem „vörður, hirðir, gætir, vöktunarmaður“. Ef marka má heimildirnar sem voru athugaðar þá er líklegt að þar fyrir. Í bréfinu sjálfu (Lbs. 341 a III fol.) er hins vegar notað orðið pólití. Þar að auki virðist Finnur nota enn annað orð yfir ‘lögreglumaður’, þ.e. pólitíþénari, sem er vissulega tökuþýðing á d. polititjener. tunga_20.indb 111 12.4.2018 11:50:49
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176

x

Orð og tunga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.