Orð og tunga - 26.04.2018, Side 124

Orð og tunga - 26.04.2018, Side 124
Matteo Tarsi: Að halda upp lögum og reglu 113 ganga úr skugga um ástæðu þess skal fyrst velta fyrir sér sambandi samsettra liða í orðunum tveimur og nánar tiltekið hvar höfuð (eða haus) samsetninganna tveggja liggur. Höfuð samsetninga getur verið af tvennu tagi: formlegt og/eða merkingarlegt. Þar sem samsetningar hafa alltaf formlegt höfuð, og beygjast samkvæmt kyni, tölu og beyg ingarflokki þess, geta sumar samsetningar verið höfuðlausar í merk ingarfræðilegum skilningi. Lögregla er ein slík samsetning en merk ingarviðmið liggur utan samsetningarinnar og ekki er hægt að útskýra merkingu orðsins einungis með því að nota samsettu lið- ina, þ.e. lögregla táknar hvorki lög né reglu, heldur er hún frekar sú stofnun sem heldur uppi lögum og reglu. Þar að auki má einnig segja að samkvæmt skilgreiningu fornindverskrar málfræði teljist lögregla til svokallaðra dvandva-samsetninga, þ.e. samsetninga þar sem liðirnir eru hliðskipaðir eins og þeir væru tengdir með aðaltengingunni og. Á hinn bóginn hefur lögreglumaður, sem og lögregluþjónn, merkingarlegt höfuð, þ.e. maður, eða þjónn, og merking þess orðs er þar af leiðandi ‘maður sem vinnur hjá, þjónar lögreglu’ eða öllu heldur ‘maður sem hefur umsjón með að halda uppi lögum og reglu’. Það er einmitt þessi síðari merking sem er upprunalegust en á fjórða og fimmta áratug 19. aldar voru orðin lögreglumaður og lögregluþjónn smíðuð í samkeppni við dönsku tökuþýðingarnar pólitímaður og pólitíþjónn. Pólití gat einn ig verið notað sjálfstætt og merkt tvennt: ‘lögreglumaður/þjónn’ annars vegar og ‘lögreglustofnun’ hins vegar. Ef það þýddi ‘lög reglu- maður/þjónn’ var algengt að það væri samsett með maður eða þjónn. Til þess að orðið lögregla gæti ótvírætt táknað stofnunina var bætt greini við orðið. Þess vegna er stofnunin sjálf kölluð lögreglan. Að vísu var tímabil þar sem bæði orðin, lögregla og pólití, háðu einvígi í orðaforðanum og sést það t.d. í eftirfarandi textabroti frá 1839 úr Tíðindum frá nefndarfundum íslenzkra embættismanna í Reykjavík (1, fyrri deild, bls. 26–27): §. 1 áhrærir gapastokks-straff og sjálfskapaðar pólitíbætur, er ekki nema 4 mörkum. Þareð hið fyrrgreinda straff , sem smán- arstraff , er afmáð hvað Ísland snertir, með kóngsbréfi 24ða Júlí 1808 §. 9, og, að því leyti við þekkjum til, ekki fi nnst getið í neinum síðan útgengnum lagaboðum, hvörki í þeim, sem varða misbrotum, nè lögreglu-yfi rsjónum, þarf ekki hèr að eyða þarum fl eirum orðum. orðsins iudex. Bæði latnesku orðin munu eiga rætur sínar að rekja til orða- sambandsins ius dicere ‘að segja lögin’ (Benveniste 1969:114). tunga_20.indb 113 12.4.2018 11:50:50
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176

x

Orð og tunga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.