Orð og tunga - 26.04.2018, Síða 126

Orð og tunga - 26.04.2018, Síða 126
Matteo Tarsi: Að halda upp lögum og reglu 115 hefur umsjón með að halda uppi lögum og reglu’ (sbr. ofangreint í umfjölluninni um orðið lögreglumaður).14 Höfundar Skírnisfréttanna 1836 þurftu sem sagt á íslenskulegra orði en pólitímaður/-þjónn að halda og var smíð þeirra, eða öllu heldur Konráðs Gíslasonar, eitt best heppnaða nýyrði 19. aldar. Skal nú vikið að því að útskýra nánar merkingarþróun orðsins lögregla. 2.4 Tvær merkingar orðsins lögregla Eins og fram hefur komið hér að ofan myndar orðatiltækið að halda uppi lögum og reglu grundvöll í orðmyndunarferli orðsins lögregla. Þar að auki leit þetta orð dagsins ljós fyrst í samsetningu með orðinu maður en það hefur víða merkingu og táknar manneskju (sbr. t.d. kven- maður). Orðið lögreglumaður, og reyndar allar samsetningar með maður að síðara lið, er sem sagt svokölluð karmadhāraya-samsetning þar sem fyrri liðurinn kveður nánar á um þann síðari. Orðið lögregla sem heiti á stofnun eða embætti ber sem sagt að skilgreina sem leitt af orðum með lögregla að fyrra lið og nánar tiltekið af orðinu lögreglumaður/- þjónn. Hvernig stendur á því? Heimildirnar sýna (sbr. ROH, undir lögregla) að orðið lögregla, þegar það er ekki notað í samsetningum, táknar fyrst ‘lögreglumaður’ og er sem sé stytting á orðinu lögreglumaður. Elsta dæmi þess er skv. ROH frá 1847 og ekki eru til eldri dæmi um lögregla í merkingunni ‘lögreglustofnun’. Merkingarútvíkkun úr lögregla ‘lögreglumaður’ í lög regla ‘lögreglustofnun’ ætti svo að skýra sem sýnekdóku af gerð- inni pars pro toto, þ.e. merkingarfræðilegt ferli þar sem hluti er lát- inn tákna heildina. Til frekari skilgreiningar er við orðið lögregla ‘lög- reglustofnun’ venjulega bætt greini (sbr. ofar). Það fer þó ekki fram hjá manni að þessi merkingarútvíkkun hefur að öllum líkindum átt sér stað vegna áhrifa frá samheitunum pólitímaður og pólití sem reynt var að útrýma með orðinu lögregla. Sem sagt, úr því að pólití gat táknað 14 Orðið lögregla hefur sérstöðu meðal orða sem samsett eru annars vegar með lög að fyrra lið og hins vegar með regla að síðara lið. Þess ber að geta að venjulega mynda orð samsett með lög- eða -regla ákvörðunarsamsetningar (karmadhāraya- samsetningar). Samt sem áður er í þessu tilviki um dvandva-samsetningu að ræða og ekki eru til sérstakar athuganir á þessu fyrirbæri í íslensku en það er sjaldgæft í germönsku málunum. Sem dvandva-samsetningar í íslensku má eigi að síður nefna lýsingarorð á borð við súrsætur, bláhvítur og daufdumbur. Sögulega séð eru einnig töluorðin þrettán, fjórtán, fimmtán o.s.frv. dvandva-samsetningar (sbr. enn fremur Alexander Jóhannesson 1929:4). tunga_20.indb 115 12.4.2018 11:50:50
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176

x

Orð og tunga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.