Orð og tunga - 26.04.2018, Page 152

Orð og tunga - 26.04.2018, Page 152
Stefanie Bade: Hvernig meta Íslendingar fólk með hreim? 141 ar. Með öðrum orðum, tvískipting í inn- og úthóp er ekki föst heldur er þeim sem tala með hreim úthlutað tiltekinni stöðu á einhverjum ás sem nær yfi r allan skala hreims, frá þeim sem er skynjaður sem inn- fæddur eða svipaður innfæddum hreim til þess sem er skynjaður sem lengst frá innfæddum hreim. Einnig má nefna rannsókn Kolbrúnar Eyjólfsdóttur (2017) sem byggist á spurn ingalista í netkönnun meðal 418 Íslendinga um viðhorf til inn fl ytj enda á Íslandi. Rannsóknin leiddi í ljós að viðhorf reyndust mark tækt neikvæðari gagnvart inn- fl ytj end um sem tilheyra úthóp held ur en innfl ytjendum í innhóp. Niður stöður könnunar Kolbrúnar Eyjólfsdótt ur styðja þannig niður- stöð ur þessarar könnunar.9 Útkomu pólska upplesarans hvað varðar einkennið dugleg má e.t.v. tengja við það hvernig pólskum innfl ytjendum er lýst í fj ölmiðlum sem duglegum, einkum fyrir hrun 2008 (sbr. t.d. Morgunblaðið 22. júlí 2006). Með tilliti til þess að mikið var um marktækan mun varð andi pólska upplesarann og þátt inn menntun, og að þeir sem voru með grunnskólapróf og minna lögðu að jafnaði jákvæðara mat á upp les ar- ann en hinir með hærri menntun, má velta vöngum yfi r mögulegum ástæðum. Spyrja má hvort Pólverjar og þar með pólskur hreimur sé áberandi í tilteknu vinnuumhverfi þar sem tækifæri gefst til að stað festa eða hafna staðalmyndinni um duglegan Pólverja. Síðan er það þess virði að kanna hvort kynni af tilteknum hreim hafi áhrif á skynjun hreimsins og/eða mat á honum (sbr. Kang og Ginther 2017). Sú spurning kemur upp hvort hlustendur hafi aðgang að einhverri hugrænni eða hljóðfræðilegri mynd dulinni í undirmeðvitund við skynjun erlends hreims. Nokkur hætt a á skekkju fylgir því að nota hulinspróf þar sem það getur vakið mismunandi viðbrögð að hver talandi talar með sínum rómi, tónfalli, tónhæð og talhraða. Auk þess er líklegt að mismunandi niðurstöður fengjust ef hlustendur fengju upplýsingar um öðruvísi aðstæður en að auglýst væri eft ir leikskólastarfsfólki. Enn fremur er ekki öruggt að niðurstöður þessarar könnunar séu í raun og veru duld ar þar sem fyrri rannsóknir sem beindust að viðhorfum fólks benda til þess að íslenskur almenningur hafi ákafl ega háa málvitund (Leon ard og Kristján Árnason 2012:94, sbr. Halldóru Björt Ewen og T. Kristiansen 2006, Hönnu Óladótt ur 2009). Eins og rætt var hér á 9 Óljóst er í könnun Kolbrúnar Eyjólfsdótt ur frá hvaða löndum innfl ytjend ur koma og hver skilyrði fl okkunar í inn- og úthóp voru þó að skilgreint hafi verið að með- limir innhóps tilheyrðu vestrænum þjóðum og meðlimir úthóps tilheyrðu ekki vest rænum þjóðum. tunga_20.indb 141 12.4.2018 11:50:56
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176

x

Orð og tunga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.