Orð og tunga - 26.04.2018, Page 153

Orð og tunga - 26.04.2018, Page 153
142 Orð og tunga undan er fl okkun merkingarkvarða (e. semantic diff erential scales) í ákveðin persónueinkenni sveigjanleg eft ir samhengi, markmiði og um fangi hverrar könnunar. Rannsóknir í mismunandi löndum, og þar með mismunandi málfarslegu, lýðfræðilegu og félagslegu um- hverfi , þarfnast hugtaka sem eru nýtileg í nákvæmlega því umhverfi . Stétt skipt samfélag þarf önnur hugtök en samfélag sem byggist á skiptingu eft ir þjóðerni. Segja má að niðurstöður þessarar könnunar gefi til kynna að íslenskt samfélag sé skipt á grundvelli þjóðernislegs bakgrunns íbúa þar sem viðhorfi n til upplesara í þessari könnun benda til þess að fólk telst tilheyra innhópi eða úthópi vegna til tek- ins hreims. Nokkuð óljóst er þó hvaða hljóðfræðileg einkenni ráða því hvort einhver sem talar með hreim tilheyrir innhópnum eða út- hópnum. Útbúa þarf hljóðfræðilega greiningu upptakna sem sýnir frá vik í ólíkum hreim frá framburði innfæddra Íslendinga og gæti sú greining enn fremur nýst við að kanna samspil hljóðfræðilegs forms, þ.e. einkenna erlends hreims, og félagsmálfræðilegs hlutverks er- lends hreims, þ.e. stöðu mismunandi hreims í málsamfélaginu. Til þess að skilja málfarslega staðalmyndun (e. linguistic stereotyping) eða stimplun, og ástæður fyrir henni, skiptir miklu máli að nota mis mun- andi nálgun, þ.e. eigindlega og megindlega, og gera tilraunir með ein- staklings- og hópviðtölum, málvísindalegri kortlagningu (e. linguistic mapping) og greiningu orðræðu um innfl ytjendur í fj öl miðlum, svo að einhver dæmi séu nefnd. 6 Lokaorð Erlendur hreimur er fyrirbæri sem verður meira og meira áberandi í daglegu lífi og samskiptum á Íslandi þar sem tíundi hver íbúi lands- ins er af erlendum uppruna og hefur annað tungumál en íslensku að móðurmáli. Þó að hefðbundið mat á íslensku hafi öldum saman ein- kennst af aðgreiningu milli staðlaðs máls og frávika frá því er líklegt að slíkt líkan hafi vikið fyrir nokkuð margslungnu líkani sem byggt er á því hversu mikið einstaklingurinn tengist við viðmælandann á grundvelli þess hversu „innfæddur“ hann hljómar. Með öðrum orð- um þá ræður hreimur því hvort Íslendingar líti á þann sem talar sem hluta af sínum hóp eða ekki. Samt sem áður er óljóst hvort frávik frá íslenskum framburði geti valdið aðgreiningu milli innhóps og út hóps eingöngu á grundvelli hreims. Rannsóknir í löndum með lengri sögu innfl ytjenda sýna að framburður tengdur neikvæðum tunga_20.indb 142 12.4.2018 11:50:56
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176

x

Orð og tunga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.