Orð og tunga - 26.04.2018, Side 172

Orð og tunga - 26.04.2018, Side 172
Málfregnir 161 brjósts, kviðar, grindarbotns, efri útlims og neðri útlims. Alls eru 524 hugtök í orðasafninu. Orðasafn í líffærafræði. II. Líffæri mannsins kom út 2016. Í orðasafninu eru ýmis almenn heiti í líffærafræðinni og síðan helstu heitin í hverju líffærakerfi fyrir sig. Kaflaheitin eru þessi: Almenn heiti; Stöður, ásar, snið og hlutar líkamans; Líkamssvæði; Hjartað og æðar þess; Önd- un ar færi; Meltingarfæri; Þvag- og kynfæri; Innkirtlakerfi; Eitilkerfi; Tauga kerfi; Skynfærakerfi og loks Húð, húðbeður og brjóst. Alls eru 669 hugtök í orðasafninu. Orðasafn í líffærafræði. III. Æðakerfið kom út 2017, og í því eru 487 hugtök. Í orðasafninu eru ensk, íslensk og latnesk heiti á slagæðum, bláæðum og vessaæðum mannsins. Hugtökin í þessum orðasöfnum eru ekki í stafrófsröð heldur í kerfisröð þar sem skyld hugtök eru flokkuð saman í kafla og skilgreind. Á þennan hátt er auðveldara fyrir notendur orðasafnsins að sjá hvað greinir að náskyld hugtök. Þessari uppröðun er ætlað að uppfylla þarfir sem flestra þeirra sem áhuga hafa á líffærafræði mannsins, s.s. nemenda, kennara og starfsmanna í heilbrigðisþjónustu. Í öllum orðasöfnunum í líffærafræði er einnig stafrófsraðaður hluti með ensk- íslenskum og íslensk-enskum orðalistum. Við skipulagningu íðorðastarfs er mikilvægt að hafa þarfir ákveð- ins markhóps í huga. Val á hugtökum verður þá markvissara og nota gildi íðorðasafnanna verður meira. Það hefur einmitt verið haft í huga við vinnslu þeirra íðorðarita sem hér eru kynnt. Þau eiga það öll sam eiginlegt að markhópur þeirra er fyrst og fremst nemendur í há skóla námi. Með því að vinna að slíkum íðorðasöfnum er stuðlað að fram gangi fræðastarfs á íslensku og enn fremur unnið í samræmi við Mál stefnu Háskóla Íslands þar sem hvatt er til að miðla íslenskum íðorðum til stúdenta og almennings. Íðorðaritin fimm voru gefin út á prenti en jafnframt eru þau að- gengileg sem pdf-skjöl á heimasíðu Orðabankans og Rafhlöðunni sem er rafrænt varðveislusafn Landsbókasafns Íslands – Háskólabókasafns. Öll orð, sem koma fyrir í íðorðaritunum fimm, er einnig að finna í Orðabankanum. Með útgáfu íðorðaritanna öðlast notendur betri yfir- sýn yfir hugtök í fræðigreininni og einnig er komið til móts við ósk margra notenda sem vilja fá að skoða orðasöfn í heild sinni. tunga_20.indb 161 12.4.2018 11:51:00
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176

x

Orð og tunga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.