Morgunblaðið - 23.03.2018, Qupperneq 1

Morgunblaðið - 23.03.2018, Qupperneq 1
F I M M T U D A G U R 2 2. M A R S 2 0 1 8 $Stofnað 1913 $ 69. tölublað $ 106. árgangur $ FJÖLBREYTT UMFJÖLLUN UM IÐNAÐINN ÞRÓA TIL- LÖGUR ÍSLANDSBANKI AFHENTI RANGAR UPPLÝSINGAR FENEYJATVÍÆRINGUR UNDIRBÚINN 72-73 VIÐSKIPTAMOGGINNSÉRBLAÐ 16 SÍÐUR „Rek á ísnum núna er mun meira en verið hefur og því er mik- ið um ferðir ísbjarna,“ segir Árni Valur Vilhjálmsson ferða- garpur. Þeir Ragnar Axelsson, ljósmyndari Morgunblaðsins, voru nú vikunni á Tóbín-höfða við Scoresbysund á austur- strönd Grænlands, yfirgefinni byggð sem ferðamenn sýna vaxandi áhuga. Þar felldu menn ísbjörninn, sem hér sést á mynd, bókastaflega við húsdyrnar á mánudagskvöldið eftir að hann hafði ráðist á mann og bitið þrisvar. Annar stærri björn var felldur strax næsta dag. Morgunblaðið/RAX Felldu ísbjörn í yfirgefinni byggð Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Nokkrar af stærstu bílaleigum landsins hyggjast kaupa mun færri nýja bíla inn til landsins í flota sinn á þessu ári en þær gerðu á því síðasta. Þetta staðfesta forsvarsmenn fyrirtækjanna í samtali við ViðskiptaMoggann. Þannig segir Þor- steinn Þorgeirsson, framkvæmdastjóri bifreiða- sviðs Avis, að fyrirtækið muni kaupa 40% minna inn af bílum í ár en í fyrra. Steingrímur Birg- isson, forstjóri Bílaleigu Akureyrar, segir að allt stefni í að fyrirtækið kaupi 20% færri nýja bíla inn til landsins í ár en yfir sama tímabil í fyrra. Þá staðfestir Vilborg Anna Garðarsdóttir, fram- kvæmdastjóri fjármálasviðs Sixt, að samdrátt- urinn á þeim vettvangi muni að öllum líkindum nema 10-12%. Hendrik Berndsen, stjórnarformaður Hertz, segir ekki ljóst hversu mikill samdrátturinn verði á vettvangi fyrirtækisins en það muni ekki síst ráðast af því hversu vel takist til við að selja notaða bíla úr flotanum. Það var aðeins Garðar Sævarsson, rekstrarstjóri Enterprise, sem tjáði blaðinu að fyrirtækið byggist við því að nýliðun í flotanum yrði með svipuðu móti og í fyrra. Er það samdóma álit allra viðmælenda blaðs- ins að versnandi rekstrarhorfur hafi breytt stöð- unni á bílaleigumarkaðnum. Þá hafi breyttar reglur um vörugjöld á bílaleigubíla kallað á að leggja þurfi meira eigið fé inn í kaup á hverjum bíl og að fyrirtækin hafi ekki gott svigrúm til þess. Kaupa mun færri nýja bíla & Bílaleigur panta mun færri bíla en í fyrra & Rekstrarumhverfið sagt afar erfitt ! Jin Zhijian, sendiherra Kína á Ís- landi, segist í samtali við Morgun- blaðið vilja efla samstarf og sam- vinnu Íslands og Kína á ýmsum sviðum. Nefnir hann í því samhengi m.a. málefni norðurslóða, nýtingu jarðvarma og ferðaþjónustu, en hann vill að komið verði á beinu flugi á milli Keflavíkur og Kína. Það sé lykilatriði í nánu samstarfi. „Ég tel að það sé vel hægt að opna beina flugleið á milli Kína og Íslands vegna þess að það bætist sífellt í hóp þeirra sem vilja ferðast þessa leið,“ segir hann, en beint flug eykur einnig viðskipti. »24 Vill sjá beint flug frá Keflavík til Kína MJÚKA DEILDIN ÍSLENSK HÖNNUN SJÚKRAÞJÁLFARI AÐSTOÐAR SÆNGUR- FATNAÐUR SÆNGUROG KODDAR HEILSURÚM ALLARSTÆRÐIR FUSSENEGGER Kristín Gísladóttir sjúkraþjálfari aðstoðar við val á rúmdýnum. Í DAG 16-18 Síðumúla 30 - Reykjavík | Sími 533 3500 Hofsbót 4 - Akureyri | Sími 462 3504
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.