Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1970, Blaðsíða 16

Breiðfirðingur - 01.04.1970, Blaðsíða 16
14 BREIÐFIRÐINGUR en ætla mætti um gagnfræðaskólanema að lokinni skóla- göngu. Nú ber þess að gæta, að fyrstu 130 síðurnar er ekki helgaðar svonefndum gagnfræðum heldur frekast siðfrœði. Þó er þar um enga siðfræðiprádikun að ræða heldur er „fræðinni" komið fyrir í fjölbreyttu efni og skemmtilegu. Þar eru m. a. nokkur úrvalsljóð eftir Jónas, Steingrím o. fl. af eldri skáldum 19. aldar, kaflar úr Hávamálum og Hugs- vinsmálum, þrjár ævintýraperlur H. C. Andersen, syrpa af gátum og eitthvert ágætasta safn orðskviða og spakmæla, sem við eigum. Til þessa efnis má og telja kaflann: Kraft- ur sjálfra vor, sem ýmsir telja eitt hið nágætasta 1 bókinni. En hann hefur að geyma stutta ævisöguþætti ýmissa manna, er skarað höfðu fram úr í afrekum og ágætum á ýmsum sviðum og tímum. Þá er þarna sandur af smásögum, marg- ar örstuttar — sumar þeirra saklaust gamanmál, aðrar sí- gildar dæmisögur og aðrar einfaldar, dæmigerðar lífs- myndir fyrir börn að skilja og draga nokkurn lærdóm af. Vel getur verið, að þvílíkt lesefni þyki ekki í tízku nú, en hitt veit ég bæði af minni eigin reynd og annarra, að áður fyrr lét það ekki barnshugann ósnortinn.. Og það sem meira var, þannig matreidd var siðfræðin hverju barni auðskiiin og auðmelt og hjálpaði því til að eignast siðrænan mæli- kvarða og andlega kjölfestu. Mun ekki kynslóð nútímans einnig hafa þörf fyrir það? Spurning, hvort ekki mætti gefa þessu siðræna námsefni — og þessari gömlu kennslu- aðferð meiri gaum og meira rúm í barnaskólum okkar en nú vinnst tími til, þegar allir þurfa að keppast við að verða sem lærðastir. Væri það ekki vert athugunar, ef nýjar lestrarbækur yrðu samanteknar handa barnaskólunum? Hugsanlegt væri að beita mætti einnig þessari kennsluað-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Breiðfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.