Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1970, Blaðsíða 27

Breiðfirðingur - 01.04.1970, Blaðsíða 27
Móóir, kona, meyja Flutt á Þorrablóti í Flatey 1943 af Sveinb. Guðmundssyni. Háttvirta samkoma! Heiðruðu konur og karlar! Þið skuluð ekki vænta þess, að ég tali nú af gázka, þar sem ég á að mæla fyrir minni kvenna og með þær hvora við sína hlið. konuna mína og frú Kristínu Guðmundsdóttur, konur sem ég hef ávallt lítið til með virðingu, frá því fyrsta að ég kynntist þeim. Þegar við nálgumst skóg vekja athygli okkar fyrst þau tré, sem hæst gnæfa. Þegar við nálgumst hann meira, legg- ur angandi skógarilminn að vitum okkar, og við ályktum eðlilega að þessi angandi ilmur stafi frá stóru trjánum. — Þegar við komum svo inn í skóginn verðum við þess varir, að hann stafar ekki frá þeim, heldur frá smákjarrinu og blómgresinu, sem vex í skjóli stóru trjánna, en hlúir jafn- framt að rótum þeirra, gerir jarðveginn mjúkan og rnyld- inn, svo þeim verður auðveldara að festa þar rætur og ná í næringu. Þetta blómgresi lætur lítið yfir sér, — en frá því stafar unaður skógarins. Ef við lítum á mannlífið, sjáum við að þar gildir sama lögmálið. Við fyrstu sýn ber þar mest á stórmennunum á svið stjórmála, viðskipta, vísinda og lista, — en unaður lífsins stafar ekki frá þeim, nema að litlu leyti. í mannfélaginu hefur konan tekið að sér hlutverk blóm- anna. — Hin sama kona er hlédræg, vinnur verka sitt í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Breiðfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.