Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1970, Blaðsíða 79

Breiðfirðingur - 01.04.1970, Blaðsíða 79
BREIÐFIRÐINGUR 77 ist að mörgu leyti hafa verið haldinn óró og eirðarleysi listamannsins og þeirri áráttu fræðimanns að hugsa meira um bækur en bú, enda mun honum lítt hafa fénast um æv- ina allra sízt við búskap. Hann segir sjálfur um þessa víðförli sína: „Upp ég runninn vestra var við sárþunnan forðann er nú kunnur alls staðar austan, sunnan, norðan.“ Til Flateyjar kom hann fyrst á jóladaginn 1885 og yrkir um það þessa vísu: „Flýtur gnoð um flyðru bú firða kætir sinni. Flatey skoða fæ ég nú fyrst á ævi minni.“ Þar dvelur hann svo fram yfir 1890, en flyzt svo upp í Múlasveit. Bjó lengst í Litlanesi, eða þangað til kona hans Guðrún Guðmundsdóttir andaðist laust fyrir 1920. En þá hætti hann alveg búskap og fór til Guðmundar Björnssonar, sýslu- manns, sem var frændi hans og þá kominn suður í Borgar- nes, en hafði áður verið á Patreksfirði. Ekki var hann þar samt lengi, en kom aftur vestur í Múlasveit og dvaldi síðasta áratug ævinnar að Firði hjá hreppstjórahjónunum Bergljótu Einarsdóttur og Þórði Jóns- syni. Skipti þar minnstu um efni hans til framfæris sér, því að hann var þar að öllu leyti sem nákomið skyldmenni, virtur og velmetinn af heimilisfólki og húsráðendum, var sem þeim þætti heiður að dvöl hans fremur en erfiðleikar. Brynjólfur var hugþekkur öldungur, hæglátur, gætinn,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Breiðfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.