Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1970, Blaðsíða 37

Breiðfirðingur - 01.04.1970, Blaðsíða 37
BREIÐFIRÐINGUR 35 Sagt er að 12 barnanna næðu háum aldri. En af öllum niðjum sínum unni Ingibjörg heitast dóttursyni, sem hét Sigurður Sigurðsson. Hann ólst upp á Múla hjá ömmu sinni og afa og varð prestur eftir afa sinn sr. Nikulás. Einn af sonum Ingibjargar og Nikulásar var Finnur Nikulásson, sem lengi var lögréttumaður á Alþingi. Hann bjó á Múla. Sr. Sigurður Sigurðsson, dóttursonurinn, sem áður er getið var prestur í Flatey og á Múla í 54 ár eða frá 1709 til 1753. Hann hóf búskap á Firði en flutti til Flateyjar. Hann var hár maður vexti og þar eftir gildur, að öllu vel á sig kominn og fríður sýnum, stilltur í viðmóti, gætinn í orðum glaðlátur og drengur góður. Hann var snjall pré- dikari, röggsamur í embætti, lærður vel, vinavandur og vinfastur. Kona hans var Guðrún Tómasdóttir, en barna þeirra er ekki getið. Hún var ekkja eftir mann sinn í 17 ár. Sagt er, að hún springi af harmi við andlát systur sinnar, Guðnýjar að nafni, sem hún unni mjög. Millureim hennar úr silfri hrökk sundur sem brunninn þráður á barmi hennar, svo þungt varð henni í þessari hinztu sorg. Af sr. Sigurði Sigurðssyni tók við á Múla sr. Markús Snæbjörnsson frá 1753 til 1787 og bjó í Flatey. Hann var lítt vinsæll, og þótti ekki ganga í spor hins glæsilega og gáfaða fyrirrennara sinn, sr. Sigurðar. Sr. Markús var þó mjúkmáll, jafnvel þegar hann var að segja fólki til syndanna og hafði jafnan á vörum orðtakið: „Elskan mín,“ með tæpitunguframburði: „Elska ví.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Breiðfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.