Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1970, Blaðsíða 56

Breiðfirðingur - 01.04.1970, Blaðsíða 56
54 BREIÐFIRÐINGUR læknirinn hafi neitað að vitja hans. Talið það óþarft. Um morguninn var allt um seinan. Það er sagt að þeir sem guðirnir elska deyi ungir. Ég held að það hafi rætzt hér. Mér hefur verið lengra líf ætlað, ef ske kynni að augu mín opnuðust og ég færi að sjá mína eigin galla, því að til þess að lækna meinin þarf mað- ur að þekkja þau, og viðurkenna sína ágalla. Eg tel það eitt af dásemdum skaparans að lofa fólki sem mikið hugsar um veraldargæði — að lifa lengi og fá þar með — þegar önn dagsins er úti og tími gefsst til, að huga um tilveruna og sinn eigin hag, ef menn nenna að hugsa á annað borð. Ég hef hugsað töluvert um þessi efni, sérstaklega nú í seinni tíð, og er kominn á þá skoðun, að það sem mest er um vert í þessu lífi sé að temja sér prúðmannlega fram- komu hvívetna, og kappkosta fyrst af öllu að koma fram sem sannarlegt prúðmenni á hverju sem gengur. Ég hef kynnzt slíkum mönnum og vil líkjast þeim. Sérstaklega vil ég hér minnast eins manns, sem ég held að öllum sem hann þekktu hafi þótt vænt um sakir prúðmennsku og elskulegr- ar framkomu. Ég var svo heppinn að eiga þennan mann að tengdaföður, og sama var að segja um konu hans. Og um mína eiginkonu er líka sömu sögu að segja. Hún hef- ur reynzt mér sá lífsförunautur, sem mest og bezt áhrif hefur haft á mig um dagana, bæði með sinni prúðmannlegu framkomu og hollu áminningum, og ef ég hef breytzt til hin betra, þá er það henni mest að þakka. Eysteinn Eymundsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Breiðfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.