Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1970, Blaðsíða 76

Breiðfirðingur - 01.04.1970, Blaðsíða 76
74 BREIÐFIRÐINGUR undir hattinum, sem hann ávallt bar að hætti fyrirmanna, brúnir miklar, nefið beint og þegar hann lyfti hattinum sást hátt enni og kollvik mikil við snöggklippt þétt hár. En einmitt þannig fannst okkur ungum lesendum íslendinga- sagna, að greppir og garpar þeirra hefðu hlotið að líta út. Og þessi maður vár sá fyrsti, sem ég heyrði nefndan skáld, og honum voru jafnan vísur á vörum. Vart hafði hann stigið af baki fyrr en hann hóf frásögn af einhverj- um atburði, sem hann hafði ort um. Og málfar hans var með þeim hætti, sem spekingar tala, hægt, hnitmiðað orðaval og orðalag yfirvegað, hreint, snjallt. Allir heilsuðu honum með mikilli virðingu jafnvel að- dáun, sem var blandin lotningu. Þannig hafði persónuleiki hans einn mótað aðstöðu og framkomu sveitunga og vina, því að hann var aldrei með höfðingjum talinn, sökum auðs eða efna, og varla ættar heldur, því að þarna þekktu fáir eða engir ætl hans, og ekki hafði hann búið, utan í húsmennsku, nema á einu minnsta og lclegasta koti sveitarinnar, Litla- Nesi. Þessi myndarlegi maður hét Brynjólfur Bjarnarson, en þannig sagði hann og ritaði jafnan föðurnafn sitt. Hann flutti í sveitina ásarnt konu sinni eitthvað sunnan af landi, en var að því er sagt var ættaður úr Húnaþingi, en þess verður nánar getið síðar. Hann mun fyrst hafa komið til Flateyjar 1885 og þar vann hann við afgreiðslustörf og sem sjómaður. Hann mun hafa tekið mikinn þátt í félags- og samkvæmislífi kaup- túnsins. Þar yrkir hann brag um leiksýningu 1887 og þar átti hann „óðarvini“, t. d. Hallbjörn Bergmann, og sendu þeir hver öðrum ljóðabréf, sem kölluð voru eða skrifuðust
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Breiðfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.