Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1970, Blaðsíða 44

Breiðfirðingur - 01.04.1970, Blaðsíða 44
42 BREIÐFIRÐINGUR Ekki gekk Ölína á kvennaskóla, þegar hún var ung, en nokkuð dvaldi hún í Reykjavík við nám, lærði fatasaum og lagði stund á ýmislegt, en þá þótti nauðsyn og prýði ungri stúlku að kunna. Meðal annars nam hún hannyrðir hjá nunn- unum í Landakoti og var í einkatímum hjá frk. Thóru Friðriksson frændkonu sinni. Frk. Thóra var þá einhver hámenntaðasta konan á landi hér og hafði mikið kynnt sér og tileinkað franska menningu og siðfágun. Enda gekk hún á sínum tíma fyrir stofnun Alliance Francaise hér á landi, eins og kunnugt er, og starfaði í þeim félagsskap til ævi- loka. Þær frk. Thóra og Ólína voru að öðrum og þriðja að frændsemi og lét frk. Thóra sér mjög annt um hina ungu frændkonu úr Beiðafjarðareyjum, og tókst með þeim ævi- löng vinátta. Auðvitað var námsferill Ólínu næsta skammur miðað við skólagöngu nútíma æskufólks. En vafalaust hef- ur hún notað vel sinn tíma, ella hefði hún tæplega verið svo margs og vel kunnandi sem raun var á og lífið leiddi síðar í ljós, þegar hún var orðin prestsfrú á Stað. Staður á Reykjanesi var mikil bújörð (henni er nú skipt í tvær jarðir) til lands og sjávar, ein af hinum góðu, gömlu hlunnindajörðum við Breiðafjörð — með æðarvarp í eyj- um fyrir landi, dúntekju og selveiði, og á vorin mikla hrognkelsaveiða. — Átti Staður í mörgu sammerkt með eyjunum á Breiðafirði, meðal annars í því, að þarna þurfti jafnan á mörgum starfandi höndum að halda, og því oft- ast margt í heimili, auk þess sem gestanauð var þar mikil. Ekki er von að sú kynslóð, sem nú vex úr grasi, geri sér fulla grein fyrir, hversu fjölþætt var önnin á hinum stærri sveitaheimilum áður fyrr — og til þeirra töldust prests- setrin ávallt — og hversu víðtækrar fyrirhyggju og um-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Breiðfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.