Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1970, Blaðsíða 33

Breiðfirðingur - 01.04.1970, Blaðsíða 33
BREIÐFIRÐINGUR 31 Ekki hefur safnaðarfólk verið margt og árið 1745 eru í Flateyjarsóknum, það er Flateyjarhreppi og Múlasveit að- eins 220 manns, þar af 97 manns læsir en 123 ólæsir. Það má því telja staðinn efnaðan eða kirkjuna í svona fámennum söfnuði, þótt jarðir þær sem lágu undir Múla séu fremur smáar. Til viðbótar þeim eignum sem hér eru nú þegar taldar eign kirkjunnar á Skálmarnesmúla gaf Teitur ríki jörðina Eiðshús til kirkjunnar, en hún mun hafa átt land inn með Vattarfirði og líklega vestanverðan Vattardal og veiðirétt í ánni. Og er þar með sú eign komin í hendur Múlabænd- um, sem bráðlega leggja Eiðshús í eyði nema sem grasbýli, en nytja jörðina sem upprekstrarland frá aðaljörðinni. ■—- Ennfremur skyldi kirkjan á Skálmarnesmúla eiga eða hafa toll-laust skip í Oddbjarnarskeri á vertíð og var þetta leyfi veitt 1536 af hr. Ógmundi biskupi Pálssyni hinum síðasta katólska biskupi í Skálholti. Ilve vel er búið að Skálmarnesmúla verður skiljanlegra, þegar þess er gætt, að prestar Flateyjarprestakalls bjuggu þar oftast, vegna þess ofríkis og óhagræðis, sem þeir töldu sig beitta af eigendum og ábúendum Flateyjar. En þar bar þeim að hafa lítinn hluta eyjarinnar til ábúðar. Stundum voru samt prestar búlausir í Flatey. Raunar höfðu þeir lénsjörð Flateyjarkirkju á Miðjanesi í Reyk- hólahreppi. En það var of fjarri, svo að frjálsast var þeim að búa á Skálmarnesmúla. Fengst af mun Múlakirkja hafa verið torfkirkja eins og flestar aðrar kirkjur landsins. En 1847 var hún fyrst gjörð úr timbri. Mátti telja hana í mjög góðu standi en oftast í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Breiðfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.