Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1978, Blaðsíða 31

Breiðfirðingur - 01.04.1978, Blaðsíða 31
BREIÐFIRÐINGUR 29 verður iðkuð af einum. Til þess að ná árangri veltur á miklu að spilafélagar (makkerar) séu samæfðir og ger- þekki styrk (og veikleika) hver annars við spilaborðið. Það er því augljóst að við val mótspilara(makkers) hljóta önn- ur sjónarmið að ráða en ætterni, búseta eða mægðir. Það gat því ekki hjá því farið, ætti deildin að lifa og dafna, að hún tæki á móti fleiri spilurum en þeim, se mskráðir voru í Breiðfirðingafélagið eða áttu kost á að ganga í það. Þeg- ar deildin gekk í Bridgesam'band íslands árið 1961 var lögum hennar breytt á þann veg, að hún stendur nú öllum opin. Er nú svo komið að lítill hluti deildarinnar tilheyrir Breiðfirðingafélaginu. Eru tengsl deildarinnar við félag- ið því nú orðin næsta lítil önnur en nafnið, sem helst óbreytt. Starfsemi deildarinnar hefur staðið með miklum blóma allt frá fyrstu tíð og sjást þar hvergi ellimörk né hnignun. Auk þess sem einstakir spilarar, pör og sveitir hafa tekið þátt í fjölda opinberra móta, keppir deildin árlega við ýmis önnur bridgefélög, bæði hér í borg og annars staðar frá. Árið 1973 hófust samskipti deildarinnar við bridgevini í Fær- eyjum. Það ár fóru 30 félagar úr deildinni til Færeyja, í boði Nýja bridgefélagsins í Þórshöfn. Var dvalið þar í viku og búið á einkaheimilium við frábærar móttökur gest- gjafanna. Aftur var farið til Þórshafnar 1976 en Nýja bridgefélagið endurgalt heimsóknirnar 1974 og 1978. — Þessar gagnkvæmu heimsóknir standa í viku og búa gest- irnir á heimilum gestgjafanna. Auk þess sem keppt er í bridge er fleira gert sér til gamans. Farið er í lengri og skemmri ferðir og glaðst í félagsskap góðra vina. Þessi ánægjulegi samskipti við spilavini í Færeyjum hafa gefið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Breiðfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.