Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1978, Side 45

Breiðfirðingur - 01.04.1978, Side 45
BREIÐFIRÐINGUR 43 vinnulífi. Einkum að vori, á það sérstakan blæ, sem engu öðru líkist. Allt þetta og margt fleir átti sitt upphaf í bakhúsinu við Skólavörðustíg 6 B, Breiðfirðingabúð. Þar lagði einnig Jón Júlíus Sigurðsson fram hugmynd sína um söfnun og safn breiðfirskra rita og bóka. Komst raunar byrjunin í framkvæmd, sem sjá má í lítilli hillu í fundarherbergi félagsins. Árum saman safnaði hann og fleiri úrklippum blaða um byggðir við Breiðafjörð. Væri æskilegt, að þessi hug- mynd komist í framkvæmd, ásamt kvikmyndagerð og söfn- un mynda og minnja heiman að. Yrði slíkt safn þótt lítið væri sannarlega skrautfjöður í hatti félagsins í nýjum og hagkvæmum húsakynnum framtíðar — Þar má ekkert gleymast í hönnun og útbúnaði, sem orðið gæti breiðfirsk- um minningum og menntum til hags og heilla. Hér skal að lokum skráð stutt yfirlit um stjórn Breið- firðingaheimilisins hf. og húsbændur í Breiðfirðingabúð þessi 33 ár, sem hún hefur verið eign, undir umsjá og starfsvettvangur Breiðfirðingafélagsins að mestu, þótt á flest hafi verið minnst hér að framan. Húsið sjálft Skólavörðustígur 6 B var upphaflega byggt sem trésmíðaverkstæði árið 1903. Það nefndist þá oftast Gamla Kompaníið í sambandi við samtök þeirra manna, sem stofnuðu og starfræktu smíðaverkstæðið, sem þá var eitt hið stærsta eða stærst í bænum á sínu starfssviði. Völ- undur var kannske stærri. En á öðrum vettvangi. Eigendur og stofendur voru nokkrir. En þekktastur Bjarni Jónsson frá Galtafelli, oft nefndur Bíó-Bjarni í dag- legu tali og svo Jón Halldórsson.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Breiðfirðingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.