Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1978, Blaðsíða 62

Breiðfirðingur - 01.04.1978, Blaðsíða 62
60 BREIÐFIRÐINGUR yfir fermingaraldur, þá fór hún að vinna fyrir sér, þótti snemma laghent og dugleg til allra verka. Hugur ungu stúlkunnar stefndi hátt, dreymdi um að kom- ast í skóla og þá helst í kvennaskólann á Blönduósi, enda var forstöðukonan þar borin og barnfædd í Stórafjarðar- horni í Kollafirði, en Anna á Felli, næsta bæ. Draumurinn varð að veruleika þegar hún hleypti heimdraganum rúmlega tvítug að aldri, með létta pyngju en bjartsýn og ákveðin að úr mundi rætast, norður komst hún, settist í skólann og lærði mikið, bæði til munns og handa, því skólinn var engu síður bóklegt en verklegt núm, og Anna var jafnvíg á hvoru- tveggja. Þegar skólanum lauk um vorið, var Anna hæst, bæði í bóklegum og verklegum fræðum og þótti það vel af vikið, þar sem námsmeyjar voru 52 yfir skólann. Heyrt hef ég að forstöðukonan hafi eindregið hvatt hana til að halda áfram námi og sitja í skólanum næsta vetur og eflaust hef- ur Onnu langað mikið til þess. En 'það voru ekki fullar hend- ur fjár til að greiða skólakostnaðinn með og hún var þegar komin í skuld. Hún afréð því að vera í kaupavinnu fyrir fyrir norðan um sumarið og sjá bverju fram vindi, hún réð- ist að Kornsá í Húnavatnssýslu til Ingunnar og Björns, sem bæði eru þjóðkunn. Hún minntist oft dvalar sinnar á þessu menningahheimili með mikilli gleði og orðræðna við hina gáfuðu húsmóður og rithöfund, Ingunni. Að kaupavinnu lokinni greidd Anna skuld sína vð skólann og sagði Sigur- rósu forstöðukonu að hún gæti ekki hugsað sér að stofna til nýrra skulda, yrði þess vegna að láta sérnægja það sem hún hefði numið á þessum eina vetri sem veganesti upp á lífið. Þær kvöddust með kærleikum og Anna réðist til Siglu- fjarðar, vetrarlangt, eftir beiðni vin'konu sinnar. Dvölin á
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Breiðfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.